Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Snorri_b on November 19, 2006, 23:41:08

Title: Vantar dót í ford pickup
Post by: Snorri_b on November 19, 2006, 23:41:08
Sælir mig vantar ýmislegt í ford f-150 78 árgerð ss. hurðar húdd 8 feta skúffu brettakanta fyrir 36-44" dekk og fleira :D væri líka til í heilann bíl til niðurrifs :D  get notað ymislegt úr f-150/250 eða stóra bronco 78/79 :twisted:  uppl í s:8252110/6964460 Snorri.