Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Krissi Haflida on November 19, 2006, 19:19:21
-
Leiðréttið mig ef ég sé að fara með rangt mál. Ég get ekki séð betur en að þetta sé bíllinn sem vann hevy street í Orlando núna í oktober.
Hann vigtar 3800lbs og fór best 7,17 í Orlando man ekki allveg hvað hraðinn var, og geri aðrir betur
http://video.google.com/videoplay?docid=-2938077366174898750&q=drag+race
-
Þetta er sá sami Krissi, hann tók þetta rönn á Lenco en var með Glide í Orlando.
-
Töff græja 8)