Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Ossi on November 15, 2006, 01:14:55

Title: volvo s80 til sölu -SELDUR-
Post by: Ossi on November 15, 2006, 01:14:55
Volvo s80 til sölu.98 model ekinn 112 ţús mílur.Ţetta er meirháttar bíll međ leđri, lúgu, rafmagni, cruise control,original 9 hátalara grćjum, álfelgum,spólvörn og öllum heila pakkanum.

Vetrardekk fylgja, ný tímareim og kerti,skođađur 07

6 cyl. 2.9 (rúm 200 hross) eyđir rétt undir 10 ltr/100!. mjög gott lakk og lítur í alla stađi vel út.

lán frá TM getur fylgt međ og vel kćmi til greina ađ taka ódýra bifreiđ uppí ţennan sćnska eđalvagn.

Nánari uppl. í síma 8628661
Örn