Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: 1965 Chevy II on November 14, 2006, 21:33:50

Title: USA Bílar með Navigation
Post by: 1965 Chevy II on November 14, 2006, 21:33:50
Virkar GPS búnaðurinn í bílunum hér líka?
Er hægt að setja íslandskortið inn?
Title: Re: USA Bílar með Navigation
Post by: Valli Djöfull on November 15, 2006, 01:21:47
Quote from: "Trans Am"
Virkar GPS búnaðurinn í bílunum hér líka?
Er hægt að setja íslandskortið inn?

Fer eftir tegund og aldri tækis :)  Sniðugt að prófa að bjalla í R. Sigmundsson og spyrja þá, mjög liðlegt starfsfólk þar hef ég heyrt :)

Mjög misjafnt held ég.  T.d. í BMW virkar það eingöngu í Kenwood navi og þá eingöngu því nýjasta...

Þetta er fyrir Garmin sem þeir eru með.. Ef þetta er frá garmin ertu í góðum málum hugsa ég :)



EDIT:  ég er þá að meina með íslandskortið.. gpsið á að virka flott hvar sem það er keypt held ég  :wink:
Title: USA Bílar með Navigation
Post by: 1965 Chevy II on November 15, 2006, 12:02:59
Jeep Grand Cherokee 2004 árg,bara svona draumórar eins og er.
Title: USA Bílar með Navigation
Post by: firebird400 on November 15, 2006, 19:07:20
Settu bara tv í staðinn og fáðu þér Garmin GPS með snertiskjá, það er algjör snilld  8)