Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Dart 68 on November 14, 2006, 17:52:49

Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Dart 68 on November 14, 2006, 17:52:49
Gerist ekki mikið flottara  8)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-PLYMOUTH-HEMI-CUDA-S-MATCHING-DRIVETRAIN-4SPD_W0QQitemZ220047914093QQihZ012QQcategoryZ6409QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Re: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Ingvar Gissurar on November 14, 2006, 18:04:32
Quote from: "Dart 68"
Gerist ekki mikið flottara  8)


Og ekki er verðmiðinn síðri :shock:
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: firebird400 on November 14, 2006, 18:08:48
Maður hefur nú séð þá hærri

En bíllinn flottur enga síður  8)
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Diddilitli on November 15, 2006, 23:45:03
6.5 millur... það er ekki neitt sko  8)
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Jói ÖK on November 16, 2006, 13:57:44
Quote from: "Diddilitli"
6.5 millur... það er ekki neitt sko  8)

Diddi við drögum það bara upp úr öðrum rassvasanum eins og klinkið sem hinir eru alltaf með 8)  :lol:
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Brynjar Nova on November 16, 2006, 14:26:28
sæll ottó,, er ekki málið að sækja þennan flottur kaggi :wink:
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Racer on November 16, 2006, 14:36:15
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Diddilitli"
6.5 millur... það er ekki neitt sko  8)

Diddi við drögum það bara upp úr öðrum rassvasanum eins og klinkið sem hinir eru alltaf með 8)  :lol:


verst þið eruð svo helvítis nískir að þið kaupið aldrei neitt og eigið þar að segja stóra klinkið
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Ingvar Gissurar on November 16, 2006, 15:38:58
Quote from: "Diddilitli"
6.5 millur... það er ekki neitt sko  8)


Ég held að þú ættir að reikna þetta aftur :)

By it now er $ 375000 og lágmarkið þá líklega nálagt því.
$ á 70 kall :wink:

375000x70 =26250000kr :idea:
Og þá er allt hitt eftir 8)
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Jói ÖK on November 16, 2006, 17:29:35
Quote from: "Racer"
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Diddilitli"
6.5 millur... það er ekki neitt sko  8)

Diddi við drögum það bara upp úr öðrum rassvasanum eins og klinkið sem hinir eru alltaf með 8)  :lol:


verst þið eruð svo helvítis nískir að þið kaupið aldrei neitt og eigið þar að segja stóra klinkið

Hefuru séð í bílskúrinn hjá okkur? 8)  :lol:
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Dart 68 on November 17, 2006, 15:02:54
Quote from: "Brynjar Nova"
sæll ottó,, er ekki málið að sækja þennan flottur kaggi :wink:



Jú Brynjar, það væri snilld og þér yrði boðið fyrstum manna með á rúntinn  8)

Verst bara að það skuli ekki vera frambekkur í honum  :wink:  :wink:
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: firebird400 on November 17, 2006, 15:25:27
Það er gífurlegur verðmunur á Hemi Cudum og t.d. 440 383 og 340 Cudum.

Það er aðili hér í Keflavík sem er að skoða það að kaupa sér Cudu, Ég rakst á pappíra hjá honum þar sem hann var með mynd af gulri 440 Cudu á 60000 dollara og náði honum þar með glóðvolgum :lol:
Title: #´s matching HEMI ´Cuda ´70
Post by: Dart 68 on November 17, 2006, 17:20:11
......THE ONLY REAL THING IN LIFE IS A HEMI.......