Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Gaui on November 13, 2006, 19:53:52

Title: 95 Corolla Til Sölu - Seldur
Post by: Gaui on November 13, 2006, 19:53:52
1995 Toyota Corolla til sölu, er með 1300 vél, beinskiptur, ekinn 209.000 þús,  það var skipt um tímareim í 196.000 þús, nýtt í bremsum allan hringinn ásamt diskunum að framan,rafmagn í rúðum, samlæsingar í hurðum, skoðaður 07  fæst á 150.000 þús. staðgreitt. 'Eg er með 15" álfelgur sem geta fylgt með.

Sími 6963005 Guðjón.