Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Siggi H on November 12, 2006, 00:11:44

Title: SRT-4
Post by: Siggi H on November 12, 2006, 00:11:44
sælir félagar, þetta á kannski ekki beint heima hér en mér langaði að sýna ykkur græjuna sem ég verslaði fyrir stuttu.

Dodge Neon SRT-4 2004 um 230hö útí hjól. LSD, Leður og margt fleira gotterý.

(http://pic2.picturetrail.com/VOL1005/4431837/9372214/198401084.jpg)
Title: SRT-4
Post by: firebird400 on November 12, 2006, 00:50:48
Mér lýst vel á þennann Siggi  :D
Title: SRT-4
Post by: 1965 Chevy II on November 12, 2006, 01:13:20
Þetta á einmitt heima hér,bílarnir og græjurnar og þétta er bæði bíll og græja.
Eins gott að halda vel í stýrið með 230hp og kvennhjóladrif :P
Title: SRT-4
Post by: Siggi H on November 12, 2006, 02:39:56
takk fyrir það, já þetta rífur svoldið í stýrið svona kvennhjóladrifið og ekki bætir læsingin úr því :lol:
Title: SRT-4
Post by: íbbiM on November 12, 2006, 15:17:10
ertu nú viss um að hann sé 230 í hjólin? þessir bílar eru 240 í swinger,

annars eru þetta drulluskemtilegir bílar, rótvirka
Title: SRT-4
Post by: Siggi H on November 12, 2006, 18:47:47
info beint frá dodge ívar. 2003 bílarnir eru 215hö útí hjól og eru ekki með LSD né topplúgu. en 2004-2005 bílarnir eru 230hö útí hjól og koma með LSD og topplúgu.


Performance and Specifications
Curb weight: 2880 lb
Power: 215 WHP (2003 model), 230 WHP (2004-05 models).
Torque: 245 ft·lbf @3000 rpm (2003 model), 250 ft·lbf @2200 rpm (2004-05 models)
0-60 time: 5.3 seconds (Car & Driver)
1/4 mile time: 13.8-14.2 seconds (various magazine reviews)
1/4 mile speed: 98-102 mph (various magazine reviews)
Top Speed: 153 mph


veit ekki hvað er varið í þennan mílutíma sem er gefin upp þarna, ég er búinn að taka eina GT prezu sem á best 13.3 á mílunni, reyndar í rolling start, og hérna er meira info.

Although the SRT-4 is rated at 230 hp (2004+), it was revealed that Dodge underrated the car's power production. Dodge tested the SRT-4 prototypes on the dyno with a fairly hot intercooler, which negatively affected overall efficiency. Most production SRT-4s in fact rate right around 230 hp at the wheels, therefore crank horsepower is estimated at 265-275 hp. This makes them fairly formidable versus much more expensive production sports cars in real world, "roll-on" situations from 30 mph and up.

búinn að kynna mér þetta hægri vinstri.