Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ND4SPD on November 09, 2006, 00:30:45

Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: ND4SPD on November 09, 2006, 00:30:45
Það var ýmsu fórnað til að láta drauminn rætast ! HVAÐ ER EIN CORVETTA TIL EÐA FRÁ ! [/size] :lol:

Græjan er umboðsbíll (sem skiptir mig miklu máli) og er BMW M6 2006 ekinn 3700 km. Og verður mættur á míluna ferskur næsta vor  :wink: 8)


(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_1_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_2_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_3_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_4_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_6_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_8_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_5_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_7_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_10_full.jpg)

Jæja látum þetta gott heita í bili, ferskar myndir síðar ! :wink:
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: SupraTT on November 09, 2006, 00:41:27
Til hamingju með nýja bílinn :wink:  

Ég verð nú að segja að hann lýtur mjög vel út  :)
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Racer on November 09, 2006, 09:05:10
hvað kallast íslandsmeistarabílinn öðru nafni?
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Dodge on November 09, 2006, 12:24:55
ekki gefins eða hvað? :)
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: 1965 Chevy II on November 09, 2006, 14:40:09
ja hérna hér :shock:
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Bc3 on November 09, 2006, 19:01:43
vá hvað þú skuldar mér rúnt á þessum  :lol:
Title: Fallegur...
Post by: chewyllys on November 09, 2006, 21:54:43
Fallegur litur á fallegum bíl, verður gaman að sjáann í sumar.Hvað er vélin að skila í Hö. og Nm.
Einn forvitinn.
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: firebird400 on November 09, 2006, 22:46:36
507 hestöfl  :wink:

BONE STOCK  :!:

GERI AÐRIR BETUR  8)
Title: Fínn bíll
Post by: Gunni gírlausi on November 10, 2006, 00:06:05
Stórglæsilegur bíll.... hann á eftir að taka sig vel út í baksýnis-speglinum hjá mér Múhahahahaha



Gírlaus
Title: Re: Fínn bíll
Post by: Kiddi on November 10, 2006, 00:25:28
Quote from: "Gunni gírlausi"
Stórglæsilegur bíll.... hann á eftir að taka sig vel út í baksýnis-speglinum hjá mér Múhahahahaha



Gírlaus


Bwahahaha
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Moli on November 10, 2006, 00:32:30
Innilega til lukku með geggjaðan bíl Brynjar, það verður gaman að sjá hann á brautinni næsta sumar! 8)
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Nóni on November 10, 2006, 09:11:56
Flottuuur!  

Það var nú annars ekki mikill missir af þessari Corvettu? Eða hvað? :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  C4 hvað? :lol:


Kv. Nóni
Title: Re: Fínn bíll
Post by: Valli Djöfull on November 14, 2006, 02:08:28
Quote from: "Gunni gírlausi"
Stórglæsilegur bíll.... hann á eftir að taka sig vel út í baksýnis-speglinum hjá mér Múhahahahaha



Gírlaus

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18112
Þyrftir að kaupa þessa cameru og festa hana aftan á svo þú eigir þetta á teipi  :lol:
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: ND4SPD on December 30, 2006, 20:10:08
Jæja hvað er að frétta ! Kominn tími til að gera eitthvað af viti  :roll:




Hvað er að gerast ?
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_13_full.jpg)
Eitthvað kvefaður greyið !
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_14_full.jpg)
Hver vill orginal ! :roll:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_5_full.jpg)
Ein eða tvær svona upphitunarmyndir 8)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_17_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_18_full.jpg)

Svo er bara að klára filma og þá er hægt að mynda kvekindið  8)
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: ND4SPD on December 30, 2006, 20:13:09
Nú vantar bara að filma kvikindið og þá er hægt að fara myndann almennilega  8)  
Allavega annarstaðar en í þessari myrkrakompu !


Grillið er alveg að gera sig ! Shii... 8)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_21_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_22_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_23_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_20_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_19_full.jpg)

Er alveg endalaust ánægður með útkomuna !  8)  8)  8)
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: JONNI on December 30, 2006, 20:53:27
Nei Binni, hann var betri hinsveginn, ná í uppleysirinn...........
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Jói ÖK on December 30, 2006, 21:00:48
svalt maður 8)
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Valli Djöfull on December 30, 2006, 21:17:08
Deeeeem!  8)
Hvernig surtaðirðu felgurnar?
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: ND4SPD on December 30, 2006, 21:26:39
Quote from: "ValliFudd"
Deeeeem!  8)
Hvernig surtaðirðu felgurnar?


með púli og gæða sikkens málningu !  8)
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: burgundy on December 31, 2006, 15:44:50
Quote from: "ND4SPD"
Jæja hvað er að frétta ! Kominn tími til að gera eitthvað af viti  :roll:




Hvað er að gerast ?
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_13_full.jpg)
Eitthvað kvefaður greyið !
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_14_full.jpg)
Hver vill orginal ! :roll:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_5_full.jpg)
Ein eða tvær svona upphitunarmyndir 8)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_17_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/2498000-2498999/2498139_18_full.jpg)

Svo er bara að klára filma og þá er hægt að mynda kvekindið  8)




 :shock:   NICE!!!!!!!! :shock:
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Damage on December 31, 2006, 17:36:57
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "ValliFudd"
Deeeeem!  8)
Hvernig surtaðirðu felgurnar?


með púli og gæða sikens málningu !  8)


er sikkens gæða máling ?
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: ND4SPD on December 31, 2006, 17:39:57
Quote from: "Damage"
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "ValliFudd"
Deeeeem!  8)
Hvernig surtaðirðu felgurnar?


með púli og gæða sikens málningu !  8)


er sikkens gæða máling ?


Já myndi segja hana með því besta á markaðnum  :wink:  
þó svo að þetta séu nú allt bölvuð trúabrögð í kringum þetta málningarsull !
Þá er sikkens það sem ég nota og mæli hiklaust með !!
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Damage on December 31, 2006, 17:42:37
hehe já
bíllinn hjá mér er málaður með sikkens og hún er ekki sú besta á markaðnum finnst mér
ég mundi nota glassurit ef ég myndi mála bílinn minn aftur
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: JHP on December 31, 2006, 18:04:14
Quote from: "Damage"
hehe já
bíllinn hjá mér er málaður með sikkens og hún er ekki sú besta á markaðnum finnst mér
ég mundi nota glassurit ef ég myndi mála bílinn minn aftur
Og hvað er að honum?
Þetta er allt sama helvítis sullið bara spurning um verð  :lol:
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Damage on December 31, 2006, 18:08:18
e-ð af lakkinu er fallið
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: ND4SPD on January 01, 2007, 03:13:12
Quote from: "Damage"
e-ð af lakkinu er fallið


 :roll: Það kemur lakkframmleiðandanum ekkert við heldur málaranum !
Ef lakkið er fallið þá er það án efa málaranum að kenna !
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Birkir F on January 01, 2007, 14:40:51
Hvað þýðir að lakk sé fallið?  Er þá einhver útlits eða áferðarmunur?

BMW-inn er alveg hel svalur.

Kv. Birkir
Title: Íslandsmeistaragræjan seld og "ný" versluð !
Post by: Bc3 on January 01, 2007, 17:07:36
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Damage"
hehe já
bíllinn hjá mér er málaður með sikkens og hún er ekki sú besta á markaðnum finnst mér
ég mundi nota glassurit ef ég myndi mála bílinn minn aftur
Og hvað er að honum?
Þetta er allt sama helvítis sullið bara spurning um verð  :lol:


dupont er best  :lol: