Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: frikkiT on November 08, 2006, 22:04:07
-
Sælt fólk.
Er í smá vanda með vélina í bílnum mínum. Vélin er 1600 twincam toyota vél og hún virðist vera furðufljót að losa sig við vélarolíuna. Enginn leki er sjáanlegur svo ég geri ráð fyrir að hún sé að brenna svona hratt. Bætti 2 ltr. af olíu á vélina um daginn og virðist það allt vera farið.
Merkilegast er að olíuþrýstingurinn rís samtaka vélarsnúningi. Einhverjar hugmyndir um ástæðu eða hvernig hægt er að bregðast við?
Takk
-
Bendir allt til þess að stimpilhringirnir séu orðnir lélegir hjá þér
-
eitthvað glamur þegar gefið er í?
Er litaður reykur?
-
Já er ekki frá því að það heyrist smá glamur. Hef ekki orðið var við bláan reyk samt, er að fylgjast með því :) Takk fyrir svörin. Skoða þetta
-
Hringirnir
-
ventlaþéttingar :?
-
legubakki á einhverju stöng á einhverjum cylender :D
p.s. þetta á eftir að enda með að þú opnar vélina og einhver hefur rétt fyrir sér
-
Blár reikur fyrst þegar búið er að ræsa kaggann, og sömuleiðist þegar hann gengur hægagang, þá sennilega blessaðar ventla þéttingarnar meðal annars :roll:
-
legubakki á einhverju stöng á einhverjum cylender
HA :?
:roll:
-
Er þetta nýr eða gamall bíll?
Ef ventlaþéttingarner eru heilar þá eru það hringirnir og þá geturu fengið þér olíubætiefni Auto RX sem hreinsar sót af hringjumnum og ventlaþéttingunum ect..
-
Fáðu þér bara bíl, ekki Toyota :D