Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: radiogaga on November 08, 2006, 01:14:27

Title: herslu tölur á 396 chevy motor
Post by: radiogaga on November 08, 2006, 01:14:27
mig vantar þær of bókin sem ég er með gefur bara upp í ft-lbs(feet per pund) enn mig vantar NM (newton meter)

einhverjar hugmyndir á breyti föstum (töflum)
og eða rétta tölur væri líka fínt :P
Title: herslu tölur á 396 chevy motor
Post by: Svenni Devil Racing on November 08, 2006, 12:14:41
farðu bara á esso eða ólis og fáðu svona dagbók það er breyti tafla í henni
Title: herslu tölur á 396 chevy motor
Post by: Heddportun on November 08, 2006, 19:58:57
google:Lbs ft to NM
Title: herslu tölur á 396 chevy motor
Post by: radiogaga on November 10, 2006, 12:44:01
takk fyrir raðin strakar þetta bjargaði öllu
Title: herslu tölur á 396 chevy motor
Post by: baldur on November 10, 2006, 13:55:09
Áttu ennþá Caprice Classic? (Er þetta ekki Kári annars?)