Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Óli Ingi on November 06, 2006, 18:30:32
-
Jæja ætli maður reyni ekki að skrönglast úr sveitinni næsta sumar og koma suður og keyra eitthvað með ykkur köppunum
-
Mótorinn
-
getur ekki klikkað...
en afhverju tókstu ekki tunnelið með?
varstu kannski að spá í að hafa reimdrifið millihedd?
-
Um að gera,það er enn laust pláss í OF en þó er allt að fyllast 8)
P.S þetta er alvöru skúr :shock:
-
Tók ekki tunnelið af því að ég stefndi á að kaupa bíl í GF, en keypti svo draggann, og var búinn að kaupa mér single plane Dart millihedd, dominator og big shot nitro kerfi áður en ég keypti draggann, þannig að ég ætla bara byrja að nota það stuff! sjá hvað hann gerir! Frikki, varðandi bílskúrinn, þá á eg engann :lol: þetta er bara vinnustaðurinn, en er búinn að verða mér útum pláss og þá fer eitthvað að gerast...
-
Flott :D :D ekkert mál að keyra 1100 km til að keppa :D svona eiga menn að vera :D . Svo búa menn við hliðina á brautinni og mæta ekki hvað er það :?: :?: :?:
-
Flott :D :D ekkert mál að keyra 1100 km til að keppa :D svona eiga menn að vera :D . Svo búa menn við hliðina á brautinni og mæta ekki hvað er það :?: :?: :?:
Hellisbúi? :?
-
Nei Stjáni við látum ekki einhverja örfáa kílómetra stoppa okkur :D enda alltaf gaman að góðu road trip! RACE ON!!! 8)
-
Bara meiriháttar flott hjá þér. Til hamingju.
stigurh
-
flottur draggi :wink:
-
fékkstu skóflurnar með dragganum . ég hefði frekar viljað sjá þig á götubíl en til hamíngju með draggan
kveðja þórður 8)
-
Ja fékk þær með, götubíllinn kemur bara næst Þórður 8)
-
santa claus came early to town 8)
-
8)
-
Bara jólin komin hjá þér :D
-
þarftu ekki hjálm lika :D
-
Júp á Aðstoð hjálm hehehe :wink:
-
já já það er nú ekki vandamálið 8)
-
Gott að vita af því 8)
-
hvar er keppnisandinn :?: svona gera bara alvöru men :D
-
jam verður gaman að sjá hvort hann mætir og hvort þetta virkar eitthvað
-
hann mætir það er ekki spurnig :wink:
-
jam verður gaman að sjá hvernig vélin hans Einars virkar í Dragster, hvernig var það skemmdist bíllinn hja Einari ekki í sandinum þannig að hann varð að hætta keppni?
-
jú, brotnaði afturstuðarinn og skemmdust hjólskálar og fleira.
hann er í sprautun, verður geysifagur segja menn.
-
ok hjá beygja við hliðina á bílaklubbnum?
-
nei á húsavik 8)
-
Allt að gerast hjá köllunum sko 8)
-
hvernig á hann að vera á litinn, er eitthvað byrjað á þessu? gaman að sjá myndir kannski??? :twisted:
-
Jæja maður er byrjaður að brasa smá, allavega þykjast.....
-
:)
-
......
-
já óli bara allt að gerast þú ert maðurinn :D
-
hehe allavega er maður eitthvað byrjaður að gera, nema litavalið er alltaf að vefjast fyrir mér :?
-
jæja ekkert að gerast í dragster?? á að mála? eru ekki til fleiri myndir? skjilja stáni og einar b ekki draggann eftir bara á míluni heee :lol:
-
það messar ekkert í þessum dragga he he :D
-
Held að hann hafi nú lítið í að gera í svona öflugar græjur eins og hjá einari b og kistjáni skjóldal að gera :roll:
-
já þú heldur það 555 og nitro og cirka 900 kg með ökkumani :roll: þessi draggi á best 8,26 með 454 blower og smá gas en núnna verður hann mikklu betri :D :D
-
oki....takk fyrir :shock:
-
jæja er ekki að fara koma tími á update, myndir, fréttir, er verið að mála, vél komin í? búið að setja í gang, koma svo með fréttir :twisted:
-
jæja Óli er vélinn kominn í kvikindið :?: :?: :?:
-
góðir hlutir gerast hægt.....henni var slakað ofaní í kvöld
-
..
-
...
-
Þetta er vígatæki, það verður mjög gaman að sjá grindina á brautinni í sumar :D
-
þú verður að fá þér peltor !! ehehe til lukku með gripinn race on
-
Óli hér er boddy á draggan á ebay 1500$$ buy it now :!: :lol:
-
Segið mér eitt
Varðandi svona Body
Þetta er væntanlega GO-FAST viðbót á þessa dragga ekki satt.
Minni loftmótstaða gefur meiri ávinning en auka þyngdin vænti ég.
Hvað gæti þetta gert fyrir bíl eins þann sem þennann t.d
Eða er ég bara í ruglinu og boddýin bara upp á lúkkið og auglýsingarpláss :lol:
-
ja það væri verulega keppnis að fá boddy á hann, ég bíð bara eftir því að stjáni komi með eitt svona með sverum auglýsingum frá Aðstoð sf :wink: hehe
-
þetta verðu bara flottara að hafa svona meira pro :wink: er ekki nó af æstum spons á Húsavik he he he
-
alveg hreint í umvörpum....svona 99% af þessum "mikla" fjölda sem hér býr hefur örugglega aldrei heyrt um kvartmílu
-
hvað er ekki áhugi þarna fyrir austan :lol: ps á svo ekki að ræsa á morgum :?:
-
jú það er stefnan, vanntar samt alveg aðal kvatamanninn :o
-
jæja það var gangsett í dag, datt í gang :) virtist allt virka eðlilega eftir smá stillingar, soundar flott, þannig að maður er alveg hel sáttur, svo er bara loka frágangur eftir, mála og klára tengja nitro og svona.
-
góður :wink: til hamingju með það 8)
-
þetta er að verða magnað hjá þér nafni og til hamingju með gángsetninguna :D
-
eru ekki til fleiri myndir, eða video af gangsettningu? á að mæta á fyrstu keppni?
-
nei ekkert video til því miður, kem kannski með myndir af honum þegar hann verður race ready, annars verður hægt að berja hann augum bara á brautinni
-
Jæja þessar myndir náðust 15/5 07 kl 8,55 þar sem græjan fékk að fara nokkur rönn á flugvellinum á húsavík :spol:
-
Töff græja......
Til lukku með hana Óli og gangi þér vel í sumar :smt023
-
jæa nafni hvernig var að aka þessu er þetta að gera sig
það hefði verið gaman að vera á staðnum og horfa á en maður getur bara verið á einum stað í einu
-
Bara glæsilegt.... verður gaman að sjá North-East Racing Team þríeykið mæta í sumar 8)
-
þetta var notturlega gríðalegt kick, töluverður skjálfti eftir fyrstu ferð, svo var þetta bara gaman, tók ferðir á brakeinu og svona prófa mig bara áfram, lofar allt góðu og dragginn rönnar fínt, og 555 cid, by E.B. Racing skilar sínu og vel það 8) ýmsir hlutir sem þarf að ditta að og lagfæra, en til þess var nu leikurinn gerður að fara þarna, sjá hvort allt virkar áður en væri farið suður, en þetta var bara geðveikt og verður, en það var ekki hægt að láta einn af aðal hvatamönnum mínum í þessu koma frá ak án þess að grípa í gamla girpinn sinn og var bara eins og hann hefði stigið úpp úr honum í gær og virtirst vera bara alveg hel sáttur, vil bara þakka Stjána, Einari og Bróa fyrir veitta aðstoð, ráðleggingar og leggja leið sina hingað.
-
smá kúnst að koma sér fyrir :D
-
...
-
já þetta var bara gaman :wink: og ekki var nú vera að fá að prufa á svona flugvelli :D það er bara gaman :D það er lítið má að stoppa þar án þess að nota fallhlíf =D> :D :D :D
-
Flott þetta.. til hamingju Óli.
Hvernig er þessi flugbraut til spyrnuaksturs.. bara æði?
keppa þarna í sumar?
-
Óli
Þetta er snild hjá þér og þínum . Gamann að sjá þetta vera komið í running mode .Ég get bara ýmyndað mér funnið sem þið hafið haft . SNIL D ,SNILD ,SNILD,SNILD :spol:
Palli
Just smile
-
takk takk, þessi flugbraut notturlega snilld til spyrnuaksturs sem slík, bara slærð af, en efnislagið á henni er ekki gott, það er smá kafli á miðjunni á brautinni sem er malbik, annars er bara gróft sliltlag maður burnaði og tók af stað á malbikinu, en vissulega gott að getað farið þarna og prófað og fundið hvað bíllinn er að gera, doltið langt að skreppa í hafnarfjörðin til að prófa. þetta var bara gaman
-
vantar bara myndband fra ferðin
-
held að skjóldal, eigi einhvern smá bút, ekkert sérstakan að ég held, hann kannski setur hann inn ef honum líst svo á
-
já ég á smá bút þegar þú varst að hætta og fara með kvikindið uppá kerru en ég man ekkert hvernig ég set svoleiðis inn :roll: en já það er meiriháttar að keirra á svona flugvelli :wink: maður getur staðið draggan nánast eins leingi og maður nennir án þess að vera hrædur um að geta ekki stöðvað :smt045og til hamingju með málinguna á dragganum góður svona =D>
-
Flottur 8)
-
ashley force hvað :lol:
-
já þá er bara að vera fyrst í 9sek eða 8 hér á skeri :wink:
-
Æfingaakstursmerki á grindinni sé ég :lol:
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/myndir_006.jpg)
-
Æfingaakstursmerki á grindinni sé ég :lol:
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/myndir_006.jpg)
þetta var nú límt á hann í fyrstu keppni
-
Á að reyna að burra með um helgina Óli??
-
Já það stendur til að fylgja ykkur köppunum eftir
-
Glæsilegt að heyra, það stendur líka til að reisa Oldsann upp frá dauðum og purra með.
-
jæja.....alltaf gaman að skrúfa......
-
bilaður powerglide....virðist vera plága sem er löggst á north east racing team....
-
þetta er ekki skemmtileg sjón....
-
Fór hann allveg í köku gírinn??
-
nei reyndar ekki en alveg nóg samt, búinn að pannta varahluti frá JW sem eigi að koma í næstu viku (vonandi) það er allvega einhver djöfullinn að ske hvort það er einhver clearence problem eða eitthvað allavega er tromlan sem er utan um stjörnugírinn og járnhringurinn sem kemur yfir diskana fyrir fyrsta og bakk að nuddast svona herfilega saman sem þeir örugglega alls ekki að gera, enda var pannan ekki geðsleg og olían
-
hringurinn
-
tromlan
-
:(
-
ég er nokkuð viss um að það vanti nálarlegu/fóðringu þarna a milli!!!,eða þá að hun er staðsett annarstaðar þar sem hun a alls ekki heima og um leið og skiftingin hitnar veldur þetta auknum þrystíngi a allt draslið með þeim afleiðíngum að þetta nuddast saman og jést upp i leiðinni.kv-TRW
-
já held að það sé nefnilega eitthvað svoleiðis, það er nýtt groms á leiðinni í hana frá JW, ný 2 gírs kúppling, ný dæla og alsett, fóðringar diskar og allt sem við á að éta, svo verða öll mál og allir clearencar tekknir og þrýstingur mældur, hund fúlt að borga hellings fé, arm and a leg...en svona er þetta bara, bara hlutur sem verður að laga
-
ja :D gott mal að nýtt er a leiðinni en kostar sitt!!!og vonandi færðu bara hlutina a réttum tíma sem vill nú stundum klikka,já og verði svo bara í lagi hja þér a eftir,svo þu getir tekið þátt i fjörinu með hinum köllunum :wink: .kv-TRW
-
já Óli þetta er stöðug brekka :evil: ég kanast við þetta :wink:
-
Ingó missti olíuna og steikti kassann, ég steikti kassan hjá mér þegar stator support losnaði, suða brotnaði ! þrjú ár síðan Þröstur Guðna sauð þetta fast. Svona er þetta, bilar bara í keppni enda aldrei notað nema þá.
stigurh
-
Myndir
http://www.123.is/stigurh/
-
Alltaf gaman að þessum myndum hjá þér Stígur, já þetta virðist bara vera einhver skiptingar faraldur, manni er skappi næst að smíða sér bara drifskaft frá sveifarás og aftur í hásingu
-
Updateið er nu bara það að hann er kominn í hendur á nýjum eiganda, og skilst mér að hann ætli að mæta galvaksur í sand, óska ég bara honum góðs gengis með bílinn.
-
ég hef trú á að hann sé seldur :roll: en verði með í sandi já :smt045
-
Hva bara sold? ég var einmitt að frétta af dragga á kerru hér á reiki
með ausur og slikka meðferðis, menn héldu að viðkomandi væri bara
að taka feil á helgum með sandspyrnuna.
Hver er hamingjusamur eigandi?
-
Ég hélt nu að allir í bílamenninguni á akureyri væru búnir að frétta þetta, hann er allavega staðsettur á ak, gott ef er ekki á verkstæðinu hjá Skjóldal Racing ehf 8)
-
....og hvað er þá næst á dagskrá minn kæri Óli ?
-
Stjáni ert þú búin að kaupa dragann ég frétti alla vega að þú ætlaðir að mætta á honum á sandsbirnuna kvaða vél verður í honum þar :!:
kk þórður
-
EKM ætli maður leyfi ekki veskinu eitthvað að jafna sig....það var nu aðalástæða fyrir sölu.....því miður... og þórður dragginn verður bara með 555cid og nóg af nitro skilst mér
-
það verður þá gaman að sjá loksins þetta combó:D:D:D þar sem ég komst ekki á neina mílu:(:(
-
ertu þá bara alveg hættur í þessu óli?
-
það er alltaf gott að taka pásu og reina að rægta $$$$$ í veskið :lol: en maður eins og óli er pottþétt ekki hætur :wink: