Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Dodge on November 05, 2006, 22:50:50

Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Dodge on November 05, 2006, 22:50:50
Var aðeins að dunda í photoshop að reina að finna lookið á coronetinn minn, datt í hug að fá álit manna á þessari hugmynd.

vissulega er þetta soltið gróft, liturinn átti að verða plum crazy.
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Dodge on November 05, 2006, 22:54:48
önnur ennþá lélegri.
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Óli Ingi on November 06, 2006, 00:13:49
Þetta lofar bara góðu hjá þér stebbi, skal svo mótorinn vera 499 stroker?  8)
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Dodge on November 06, 2006, 09:37:35
jájá, það liggur ljóst fyrir þegar maður á gamla 400 vél.
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: MoparFan on November 06, 2006, 13:19:16
Þetta verður helv. kúl hjá þér, stelast smá í eldri hugmyndir.  Bíllinn verður allavega einstakur.
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Dodge on November 06, 2006, 14:01:35
já vona það... þá er bara næst að fara að hafa sig í þetta..

ég var líka soltið að spá í svona rönd, bara svartri, á eftir að skoða það betur.
Title: sss
Post by: dart75 on November 06, 2006, 15:02:28
nú list mer vel á 8)  en segðu mer var þessi bilol ekki til sölu i sumar?? :?:
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Dodge on November 06, 2006, 18:31:09
hann er búinn að vera reglulega til sölu..

en það vill enginn eiga þetta þannig að hann bara er ekki lengur til sölu :)
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Óli Ingi on November 06, 2006, 20:44:57
gamli 400 klikkar ekki, verður vel frískur þegar er búið að stróka  8)
Eitthvað búinn að velta fyrir þér hvernig felgum þú æltar að hafa hann á?
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Dodge on November 06, 2006, 22:02:08
torque thrust, weld eða centerline

bara 15 tommu. og breitt að aftan.
Title: Coronet uppgerðin.
Post by: Óli Ingi on November 06, 2006, 22:09:58
líst vel á það hjá þér