Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: JOZZY on November 05, 2006, 13:30:11

Title: amc pacer
Post by: JOZZY on November 05, 2006, 13:30:11
veit einhver hvort það sé til amc pacer a.k.a. mirth mobil á íslandi    eins og í waynes world myndunum ef þið vitið um viljiði þá setja myndir af honum
Title: amc pacer
Post by: Gulag on November 05, 2006, 18:48:48
hérna er einn í því ástandi sem pacer á að vera ;)

(http://newsimg.bbc.co.uk/media/images/40804000/jpg/_40804642_car2_bbc_203.jpg)
Title: amc pacer
Post by: motors on November 05, 2006, 22:26:28
Hvaða  vitleysa er þetta  smá massi og sleggja og þetta yrði sem nýtt,annars held ég að pressunni finnist þessi góður á bragðið :)
Title: amc pacer
Post by: R 69 on November 06, 2006, 18:22:23
Það er einn gulur í kópavogi á planinu þar sem Krókur var.
Title: amc pacer
Post by: Moli on November 06, 2006, 19:21:54
Quote from: "Helgi69"
Það er einn gulur í kópavogi á planinu þar sem Krókur var.


Er þetta ekki flakið sem var notað í auglýsingunni ekki alls fyrir löngu, þar sem stelpan fór út úr bílnum áður en hann fór niður Laugaveginn?

Var líka ekki til hérna bíll eins og var notaður í Waynes World? Allavega málaður eins og hann?
Title: amc pacer
Post by: JONNI on November 06, 2006, 20:31:19
Vinur minn í Seattle er að selja svona vagn, blár eins og í myndinni, en með 350 letta 671 blower og tubbaður, fæst sennilega fyrir lítið.

Kv, Jonni.
Title: amc pacer
Post by: JOZZY on November 06, 2006, 23:27:45
vitiði um eikkern sem er heill og er á íslandi  :D
Title: amc pacer
Post by: JONNI on November 06, 2006, 23:55:27
svo segja menn mig ruglaðann að vera hrifinn af chevy vega.......oh boy
Title: amc pacer
Post by: Maverick70 on November 07, 2006, 16:03:33
það er einn blár upp í fornbílaskemmu, hann er í mun betra standi heldur en þessi guli
Title: amc pacer
Post by: Björgvin Ólafsson on November 07, 2006, 22:26:54
Quote from: "Maverick70"
það er einn blár upp í fornbílaskemmu, hann er í mun betra standi heldur en þessi guli


?
Title: amc pacer
Post by: Svenni Devil Racing on November 08, 2006, 01:31:31
moli ég er viss um að þessi sem er málaður eins og bíllin í Waynes World (geta nú varla hafa verið margir sprautaðir eins og sá bíll hér á klakanum) sé á egilsstöðum allavegana var hann þar , en veit ekkert hvört sé búið að henda honnum..
Title: amc pacer
Post by: Zaper on November 09, 2006, 15:11:53
það var eithvað talað um þetta á fornbílaspjallinu
Title: amc pacer
Post by: Packard on November 11, 2006, 15:19:00
Quote from: "JOZZY"
vitiði um eikkern sem er heill og er á íslandi  :D


Svo er einn mjög heill og fínn árgerð 1978 fyrir utan hjá Steina krúser í Kópavoginum
Title: amc pacer
Post by: JOZZY on November 11, 2006, 21:39:14
villtu setja mynd af honum
Title: amc pacer
Post by: Packard on November 12, 2006, 22:51:37
Mynd af honum hér

http://www.jsl210.com/bilarfelaga/a_c.html
Title: Re: amc pacer
Post by: SceneQueen on May 05, 2010, 23:26:26
Afsakið að ég sé að grafa upp, en þessi guli, er hann ennþá til og til sölu  :?:
Title: Re: amc pacer
Post by: HK RACING2 on May 06, 2010, 19:40:46
Afsakið að ég sé að grafa upp, en þessi guli, er hann ennþá til og til sölu  :?:
Hann er bara hægt og bítandi að andast uppá geymslusvæði...
Title: Re: amc pacer
Post by: SceneQueen on May 06, 2010, 19:47:22
Afsakið að ég sé að grafa upp, en þessi guli, er hann ennþá til og til sölu  :?:
Hann er bara hægt og bítandi að andast uppá geymslusvæði...

Veistu hver eigandinn er? :(