Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on November 02, 2006, 21:46:45

Title: Gömlu Maxima dekkin!
Post by: Moli on November 02, 2006, 21:46:45
Ef einhver lumar á þessu gömlu Sonic MAXIMA dekkjum inni í skúr hjá sér, skal ég glaður losa þau við viðkomandi! ástand skiptir ENGU! :lol: 8)
Title: Gömlu Maxima dekkin!
Post by: 383charger on November 02, 2006, 22:17:26
hmmm :? Helv

Henti pari að Maxima 60 í vor.

Þau voru meir að segja kaldsóluð með strætisvagnaminstri  :D
Title: Gömlu Maxima dekkin!
Post by: Kiddicamaro on November 03, 2006, 17:38:34
óldskúl
Title: mm
Post by: dart75 on November 03, 2006, 18:18:34
atti nokkur maxima dekk inn i skur hja afa a krom felgum held sem að pabbi notaði a sina bila i denn eg var að spa i að hallda þeim held bara að afi se buinn að henda öllu drraslinu ef ekki er þer velkomið að eiga þau :wink:
Title: Gömlu Maxima dekkin!
Post by: Ingvar Gissurar on November 03, 2006, 18:24:21
Maður lagði nú nokkur pörin af svona niður í malbikið á sínum tíma :lol:
Title: Gömlu Maxima dekkin!
Post by: 383charger on November 03, 2006, 21:46:38
einmitt, þau voru ófa pörin sem maður brendi upp.  8)

Minnir helst að flestir hafi verið á þessum dekkjum
Title: Re: mm
Post by: Moli on November 03, 2006, 22:16:07
Quote from: "dart75"
atti nokkur maxima dekk inn i skur hja afa a krom felgum held sem að pabbi notaði a sina bila i denn eg var að spa i að hallda þeim held bara að afi se buinn að henda öllu drraslinu ef ekki er þer velkomið að eiga þau :wink:


glæsilegt! endilega kannaðu það fyrir mig! 8)

En já, það liggur við að annar hver bíll hafi verið á þessu "í denn" :lol:
Title: damn it all
Post by: dart75 on November 26, 2006, 13:20:18
asskotans kallinn er nybuinn að henda öllur ruslinu skal samt hafa augun opin :wink: