Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on November 01, 2006, 08:31:56

Title: Kiddi
Post by: Kristján Skjóldal on November 01, 2006, 08:31:56
af hverju málaðir þú ekki þin svona  :?:  það hefði verið töff :wink:
Title: Kiddi
Post by: Geir-H on November 01, 2006, 14:41:53
Mjög líklega af því að hann málaði hann í hinum litnum, fáránleg spurning
Title: Kiddi
Post by: Klaufi on November 01, 2006, 16:02:55
Mér Finnst þetta mjög ljótur litur :/
Title: Kiddi
Post by: Moli on November 01, 2006, 17:08:47
Quote from: "Geir-H"
Mjög líklega af því að hann málaði hann í hinum litnum, fáránleg spurning


Geiri minn ertu nokkuð á túr? :lol:
Title: Kiddi
Post by: JHP on November 01, 2006, 17:13:10
Er hann vélalaus  :lol:
Title: Kiddi
Post by: Kiddi on November 01, 2006, 18:04:52
Af því að bíllinn er miklu flottari á litinn eins og hann er :wink:
Title: Kiddi
Post by: Kristján Skjóldal on November 01, 2006, 18:11:08
þetta var nú ekki  :twisted: meint, en ef þú ert pontiac GTO maður þá er nú þetta liturinn , ekki rétt :wink:
Title: Kiddi
Post by: Kiddi on November 02, 2006, 00:28:51
Quote from: "Kristján"
en ef þú ert pontiac GTO maður þá er nú þetta liturinn , ekki rétt :wink:


Ég var nú að pæla í Verdoro green með svarta vinyl toppnum.. Það er Pontiac litur :!:  :!: sem rataði á Pontiac bílana þökk sé Mrs. Delorean 8)
Title: Kiddi
Post by: JONNI on November 02, 2006, 00:31:14
Það er gott að allir hafa ekki sama smekk, t.d finnst mér bíllinn hjá Kidda hreinasta snilld, þessi orange litur er flottur líka.

Kv, Jonni
Title: Kiddi
Post by: Kristján Skjóldal on November 02, 2006, 08:30:18
já hann er mjög góður, ég verð greinilega bara að fá mér svona GTO ef ég vil sjá þennan lit á skerinu :D
Title: Kiddi
Post by: firebird400 on November 02, 2006, 12:00:59
Verð að vera sammála öðrum hérna með það að liturinn á bílnum hans Kidda er bara miklu flottari en þessi.

Og þegar maður skoðar bílinn hjá Kidda nánar þá sér maður bara enn betur hvað þetta er flottur litur á honum
Title: Kiddi
Post by: Geir-H on November 03, 2006, 21:52:34
Quote from: "Moli"
Quote from: "Geir-H"
Mjög líklega af því að hann málaði hann í hinum litnum, fáránleg spurning


Geiri minn ertu nokkuð á túr? :lol:


Nei alls ekki, finnst þetta fáranleg spurning, hann málaði bíllinn sinn líklega í hinum litnum af því að honum finnst hann flottari
Title: Kiddi
Post by: Kiddi on November 04, 2006, 01:58:11
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/errrrsss.jpg)
Title: Kiddi
Post by: Geir-H on November 04, 2006, 13:28:06
Þetta er miklu flottara
Title: Kiddi
Post by: Kristján Skjóldal on November 04, 2006, 17:29:03
:roll:
Title: Kiddi
Post by: Óli Ingi on November 04, 2006, 17:41:12
Veit einhver hvað þessi orange litur heitir eða litanumerið?
Title: Kiddi
Post by: 1965 Chevy II on November 05, 2006, 12:23:58
Quote from: "Óli Ingi"
Veit einhver hvað þessi orange litur heitir eða litanumerið?

Carousel Red GM#72 sami litur og Hugger Orange GM#65 sem ég er með á Trans Am.
Title: Kiddi
Post by: Óli Ingi on November 05, 2006, 13:39:08
Þökk fyrir Frikki  :)
Title: Kiddi
Post by: íbbiM on November 05, 2006, 22:26:45
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Óli Ingi"
Veit einhver hvað þessi orange litur heitir eða litanumerið?

Carousel Red GM#72 sami litur og Hugger Orange GM#65 sem ég er með á Trans Am.


99 fékst Camaro í þessum Hugger orange lit, bara nokkrir bílar og bara 99 minnir mig, ætli það sé sami litur?
Title: Kiddi
Post by: 1965 Chevy II on November 05, 2006, 23:18:29
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Óli Ingi"
Veit einhver hvað þessi orange litur heitir eða litanumerið?

Carousel Red GM#72 sami litur og Hugger Orange GM#65 sem ég er með á Trans Am.


99 fékst Camaro í þessum Hugger orange lit, bara nokkrir bílar og bara 99 minnir mig, ætli það sé sami litur?

Hann er code 99 og það voru 1268 framleiddir í þeim lit hardtop og 134 blæju.
Title: Kiddi
Post by: íbbiM on November 05, 2006, 23:57:10
núhh þá eru þeir ekki svo rare :D