Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Gísli Camaro on October 31, 2006, 18:09:01

Title: 4x 10" crosspoke stálfelgur til sölu (mynd komin)
Post by: Gísli Camaro on October 31, 2006, 18:09:01
4 felgur. crosspoke. eru hvítar. stál. mep ford deilingu. 5 gata. passa undir jeep, cherokí og bronco og e-h skilst mér. eru 10" breiðar. engin dekk á þeim. það var 33" á þeim og þær voru undir bronco held ég.

Uppl í S:895-6667 Gísli

Verð 5 þús kjell