Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: dart75 on October 30, 2006, 20:00:06

Title: vantar hjalp
Post by: dart75 on October 30, 2006, 20:00:06
jæja sma spurnig fyrir ykkur mopar snillinga. vantar nyjan blöndung(4 holfa) a 360  sem er i dodge Dart 75 hvað á eg að kaupa ?? verið ekki feimnir við að svara
Title: vantar hjalp
Post by: Dodge on October 30, 2006, 22:03:51
750 holley double pumper

eða 750 speed demon ef þú vilt vera cool á því
Title: vantar hjalp
Post by: Óli Ingi on October 30, 2006, 22:18:48
Gamli holley klikkar aldrei, var búinn að prófa margar tegundir stærðir og gerðir í chargerinn og holley 750 double pumper var það eina sem virkaði, og hafa það mekanískt ekkert helv..vacum shit!!!
Title: vantar hjalp
Post by: 440sixpack on October 30, 2006, 22:21:23
hmmm bigger isnt allways better when it comes to carbs. Margbúið að finna upp hjólið með það. Samkvæmt rúmtaksformúlunni og miðað við stock 360 myndi 650 cfm henta betur, of stór blöndungur gefur minna afl, stock 440 motor hentar best 750 cfm. En ef þú ert með portuð aftermarket hedd og racemotor, þá gæti 750 cfm verið nærri lagi.
Title: vantar hjalp
Post by: Óli Ingi on October 30, 2006, 22:36:00
já gleymdi að taka það fram að ég var með 400 vél í Charger, hedd sem var búið að vinna svona létt í og weiand team G race millihedd þannig að hann kom vel út hjá mér
Title: vantar hjalp
Post by: Dodge on October 31, 2006, 12:25:26
360 vélin mín er nú ekkert voðalega heit en 650 er alltof lítið á hana..
skifti yfir í 750 vacum sorp og hann snarbatnaði.

750 er alldrei of stór á 360, bara spurning um að stilla og jetta rétt.
búið að prufa það á 305 með fínum árangri.
Title: dcf
Post by: dart75 on October 31, 2006, 16:32:29
jæja eg þakka svörinn þannig að eg stefni þa á holley 750 double pumper
en segiði mer eitt  vitiði hvort eg geti keypt hann eitthverstaðar her a klakanum??? sa reyndar eitthvern timann fyrir ekki svo löngu eithverja blandara auglysta her er eitthvað verra að kaupa notaðann ef hann er i toppstandi??
Title: vantar hjalp
Post by: Heddportun on October 31, 2006, 17:35:14
650 ekki spurning,750 er of stór
Title: vantar hjalp
Post by: 1965 Chevy II on October 31, 2006, 17:49:11
650CFM er sennilega betri,veltur svoldið á hvað þú ætlar að snúa mikið,
Hérna er ágætis aðferð til að reikna þetta:
CIDxMaxRPM/3.456
360x6000/3.456=625cfm
360x6500/3.456=675cfm
360x7000/3.456=730cfm
Title: vantar hjalp
Post by: Heddportun on October 31, 2006, 23:14:41
Þó að þú snúir henni í 7000rpm þá er Ve% ekki 100% svo 650 er ideal
Title: vantar hjalp
Post by: 1965 Chevy II on November 01, 2006, 00:03:05
Þeir hjá Holley segja að aðeins 750cfm komi til greina sama hvort þú snýrð max 6000 eða 7000.Þá er það afgreitt.
Þessir tveir er það sem þeir mæla með,miðað við nokkuð stock motor:
http://www.holley.com/applications/CarburetorSelector/0-82751
http://www.holley.com/applications/CarburetorSelector/0-80186-1
Title: vantar hjalp
Post by: 1965 Chevy II on November 01, 2006, 00:10:46
ÉG myndi hins vegar kaupa þennan í svona götu græju:
http://www.holley.com/applications/CarburetorSelector/0-80555C
Title: vantar hjalp
Post by: Dodge on November 01, 2006, 01:08:42
þú getur sennilega fengið blöndung í bílabúð benna með 100% álagningu.

það er allt í lagi að kaupa notaðann tor í lagi, passaðu bara að hann hafi verið í notkun fyrir stuttu, ef þeir eru geimdir þurrir lengi þá stífnar allt og pakkningar harðna og hann fer að leka eða yfirfyllast.

ég mundi kaupa nýjann.

aðalatriðið er að það sé double pumper.
Title: vantar hjalp
Post by: Einar Birgisson on November 01, 2006, 08:25:27
750 model 3310 vacum

http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=HLY%2D65%2D3310&N=700+115&autoview=sku
Title: vantar hjalp
Post by: Dodge on November 01, 2006, 12:23:37
ef þú tekur ráðum Einars, þá á ég handa þér nýjann quick fuel modified
770 Holley vacum tor með sjálfvirku innsogi.

flott stykki, búið að nota í 2 keppnir.