Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: firebird400 on October 29, 2006, 19:01:08

Title: Dekkja val
Post by: firebird400 on October 29, 2006, 19:01:08
Hvor dekkin á maður að fá sér á Street/Strip bíl

BFGoodrich g-Force™ T/A® Drag Radial

Eða

Mickey Thompson ET Street Radial Tires

Ég er að pæla í stærðunum

315-325/50-60/15"

Eða eru einhver önnur dekk sem maður ætti að skoða.

Þakkir Agnar.
Title: Dekkja val
Post by: 1965 Chevy II on October 29, 2006, 19:22:30
Drag Radial keppendur úti eru ánægðari með M/T dekkin,allavega í þeim umræðum sem ég hef lesið.
Title: Dekkja val
Post by: Heddportun on October 29, 2006, 23:43:25
M/T ekki spurning