Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: cb4 on October 29, 2006, 18:59:35

Title: Chervolet Nova
Post by: cb4 on October 29, 2006, 18:59:35
Góðan daginn   Pabbi minn átti Chervolet novu  með bílnúmerið: H 195

þegar hann var ungur   væri möguleiki að það sé eikkerstaðar til mynd af honum

ég efast um að bílinn sé til í dag þar sem pabbi átti hann Frekar ungur  

væri samt gaman ef eikker ætti myndir af honum  

hann var Blár  árg 1975

kveðja Gísli
Title: Re: Chervolet Nova
Post by: crown victoria on October 30, 2006, 15:38:43
Quote from: "cb4"
ég efast um að bílinn sé til í dag þar sem pabbi átti hann Frekar ungur


gæti nú samt verið að bíllinn sé til sama hvað pabbi þinn er gamall  :roll:
Title: Re: Chervolet Nova
Post by: cb4 on October 30, 2006, 17:23:02
Quote from: "crown victoria"
Quote from: "cb4"
ég efast um að bílinn sé til í dag þar sem pabbi átti hann Frekar ungur


gæti nú samt verið að bíllinn sé til sama hvað pabbi þinn er gamall  :roll:


gæti verið
Title: Chervolet Nova
Post by: Gulag on October 30, 2006, 21:44:34
þú þarft að koma kannski með smá meiri info.. 2 dyra? 4 dyra? hvenær átti pabbi þinn hann? og eitthvað fleira ef það er mögulegt
Title: Chervolet Nova
Post by: cb4 on October 31, 2006, 02:55:29
Quote from: "AMJ"
þú þarft að koma kannski með smá meiri info.. 2 dyra? 4 dyra? hvenær átti pabbi þinn hann? og eitthvað fleira ef það er mögulegt


Gamli er á sjó einsog er    :wink:

tala við hann þegar hann kemur í land  :D