Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SupraTT on October 28, 2006, 21:20:55
-
Blessaðir og Sælir
Langaði bara að setja inn nokkrar myndir af projectinu :wink: . Hann Siggi í Mótorstillingu sér um að setja allt í. Ætla að updata þennan þráð með nýjum myndum alltaf jafnóðum og eitthvað gerist.
Síðan er stefnan að mæta með bílinn á kvartmíluna næsta sumar :)
Hérna er svo meginhlutinn af því sem er að fara í
Boost logic 71mm GTS .81 A/R Single Turbo kit4” Stainless Steel Downpipe
4” Stainless Steel Midpipe
4” Aluminum Intake Pipe with Anti-Heat Coating
PHR Stage 2 Complete Fuel System ( Twin Walbro´s , 850cc Injectors, Aeromotive EFI fuel pressure regulator)
AEM EMS (Engine Management System)
AEM Map Sensor - 3.5 bar
Greddy 3-Row Front Mount Intercooler Kit
Crower Springs and Retainers Set
HKS Camshafts 264 Duration
HKS DLI-2 Twin Power Ignition Amplifier
PLX Devices R-500 Wide Band Kit
HKS Racing Blow-Off Valve Type 2
HKS EVC 5 - KPA Measurement (Electronic Boostcontroller)
Boost Logic Crank Pulley
NGK Model 3330 Spark Plugs
Hérna eru svo myndir af dótinu áður en það fer í :P
(http://liveu-03.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1053603L.JPG)
(http://liveu-05.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1053605L.JPG)
(http://liveu-35.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1053835L.jpg)
(http://liveu-38.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1053838L.jpg)
(http://liveu-39.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1053839L.jpg)
(http://liveu-44.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1053844L.jpg)
(http://liveu-41.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1053841L.jpg)
Hérna eru svo myndir sem hann Siggi var að senda mér í dag. Búinn að rífa á fullu og Crower Ventlagormarnir komnir í :wink:
(http://liveu-26.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064726L.jpg)
(http://liveu-30.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064730L.jpg)
(http://liveu-37.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064737L.jpg)
(http://liveu-41.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064741L.jpg)
(http://liveu-46.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064746L.jpg)
(http://liveu-49.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064749L.jpg)
(http://liveu-51.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064751L.jpg)
(http://liveu-56.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064756L.jpg)
(http://liveu-65.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1064765L.jpg)
-
Ææ, Þarf ég þá að færa mig yfir í RS flokkinn :D
Þetta er svakalega flott í alla staði, nema þá kanski það að þú ert ekki með réttu tölvuna :wink:
Kveðja, Gírlaus
-
Þetta er flott. áttu mynd af bílnum :?:
-
(http://media.vidilife.com/image/2006/4/17/512026/781354L.jpg)
(http://media.vidilife.com/image/2006/4/17/512026/781366L.jpg)
-
Þessi á eftir að rúlla upp malbikinu ef hann nær einhverntímann gripi.
-
Þetta ætti að komast áfram :shock: flottir bílar.
-
djöfull ætla ég að vona að þessi eigi eftir að tapa fyrir civic næsta sumar :lol: gegðveikur bíll annars :lol:
-
Geggjað, Alli ertu nú ekki farinn að bulla :lol:
-
Þú verður að fjárfesta í fínum slikkum ef þú ætlar að nýta allt þetta afl :shock:
Til hamingju með sérlega flottann bíl og geggjað svalar breytingar
:D
-
Ætlarðu að selja gömlu túrbínurnar?
-
góður.. þetta er bara svipað og í Volvonum mínum :lol:
eða svona ekkii :cry:
-
takk Raggi M5 fyrir að setja inn myndir af bílnum :wink:
Ég ætla að fjárfesta í BFG g-Force™ T/A® Drag Radial
http://www.bfgoodrichtires.com/overview/g-Force_TA_Drag_Radial/1161.html
Ætlarðu að selja gömlu túrbínurnar?
já það gæti alveg komið til greina :)
-
Er þetta Supran sem Eva átti??
-
Er þetta Supran sem Eva átti??
jamm .......En núna á að breyta þessum bíl rétt :wink: eða réttara sagt reyna gera þetta almennilega og ekkert verið að spara í að fá rétta dótið :)
-
Hérna eru svo 4 nýjar myndir :wink:
(http://liveu-48.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1066148L.jpg)
(http://liveu-56.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1066156L.jpg)
(http://liveu-59.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1066159L.jpg)
(http://liveu-64.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1066164L.jpg)
-
munið þið hvaða tima hún fór best :?: þessi supra
-
munið þið hvaða tima hún fór best :?: þessi supra
hmm eina sem ég heyrði að hún fór ekkert sérstakan tíma og spólaði eiginlega bara......
En hérna er allaveganna hva þær fara STOCK
0-60 mph --- 4.6 sec
1/4 mile ----- 13.1@109mph
http://www.mkiv.com/specifications/93_brochure/1993promo.jpg
-
Nokkrar nýjar myndir :wink:
(http://liveu-98.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1072998L.jpg)
(http://liveu-99.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1072999L.jpg)
(http://liveu-04.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1073004L.jpg)
(http://liveu-07.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1073007L.jpg)
(http://liveu-11.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1073011L.jpg)
(http://liveu-15.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1073015L.jpg)
(http://liveu-21.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1073021L.jpg)
(http://liveu-28.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1073028L.jpg)
(http://liveu-30.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1073030L.jpg)
-
8) Þetta er ofur svalt,verður örugglega hörkugaman hjá þér fljótlega :D
-
Tchhhiiitttcchhiiiinnggggg 8)
-
8) Þetta er ofur svalt,verður örugglega hörkugaman hjá þér fljótlega :D
hehe já þetta verður gaman það er segja ef það verður ekki allt á kafi í snjó :D
ég vil helst bara fá sumar núna 8)
-
Hérna eru 2 nýjar myndir :wink: koma fleiri í kvöld
(http://liveu-82.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1079182L.jpg)
(http://liveu-85.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1079185L.jpg)
-
Fleiri myndir
(http://liveu-19.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1079219L.jpg)
(http://liveu-23.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1079223L.jpg)
(http://liveu-26.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1079226L.jpg)
(http://liveu-30.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1079230L.jpg)
(http://liveu-16.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1079216L.jpg)
-
Jæja er búið að prufa :?:
-
Váááá Tuuuurbo :twisted:
-
Ef þig vantar Human G-force mælir þá býð ég mig fram 8)
-
Jæja er búið að prufa :?:
það er búið að prufa setja í gang og Siggi búinn að prufa keyra upp og niður götuna. En það vantar enþá Boost Logic 4" polished exhaust og AEM loftsíuna það ætti að koma í þessari viku
Síðan á eftir að stilla AEM Tölvuna. Er vonandi að fá sent gott map frá einum á Supraforums annaðhvort næstu eða þarnæstu helgi :wink:
Hann var að klára láta Tuna sinn i Titan Motorsports. með nokkuð líkt setup og minn og hann dyno testaði 515rwhp @ 13 psi :)
Og ég er einmitt að vonast eftir 520rwhp @ 16 psi :wink:
Ef þig vantar Human G-force mælir þá býð ég mig fram 8)
hehe :D
-
Þetta er svakalega töff hjá þér 8)
-
þessi er búinn að vera hér fyrir norðan síðustu daga :shock: og ég verð nú bara að segja að þetta er svaðalegur bill :shock: og hljóðið er barrrrra gott :-({|= væri álveg til í að taka svolítið í þessa græju til hamingju með þetta tæki :spol:
-
hægt að segja að þetta TOGAR!! 8)
-
þessi er búinn að vera hér fyrir norðan síðustu daga :shock: og ég verð nú bara að segja að þetta er svaðalegur bill :shock: og hljóðið er barrrrra gott :-({|= væri álveg til í að taka svolítið í þessa græju til hamingju með þetta tæki :spol:
hehe takk :wink:
Var einmitt í rvk um helgina og lenti í smá vandræðum. Kúplinginn í bílnum var með eitthver vandræði um föstudagskvöldið. En ég átti aðra betri sem átti eftir að fara í og Siggi í Mótorstillingu var ekki lengið að redda því á laugardaginn :) það var bara rifið kassann undan í hvelli og skipt um kúplingu :wink:. Síðan ákváðum við að kíkja á bensínvandamálið á sunnudaginn, þá kom í ljós að ein slanga af annari bensíndælunni var eiginlega alveg dottinn af þannig það var lagað í hvelli. Verð bara að
segja að Siggi er algör snillingur og frábært að hann hafi nennt að bjarga manni svona um helgina :wink:
Nokkrar myndir
Kassinn kominn úr
(http://liveu-66.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1195166L.jpg)
(http://liveu-67.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1195167L.jpg)
Svona fór sú gamla
(http://liveu-68.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1195168L.jpg)
(http://liveu-69.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1195169L.jpg)
(http://liveu-80.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1195180L.jpg)
og hérna er þessi nýja
(http://liveu-75.vo.llnwd.net/vidilife/image/2006/4/17/512026/1195175L.jpg)[/b]
-
geðveik kúpling,
og bíllin er náttúrulega bara sér kapituli út af fyrr sig hjá þér