Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Hólmar H on October 23, 2006, 13:11:43

Title: Cuda 1971
Post by: Hólmar H on October 23, 2006, 13:11:43
ég kíkti á cudu greyið á djúpavogi núna um helgina hér eru myndir af henni síðan þá  :(

(http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/benzinn/mynd004-1.jpg)

(http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/benzinn/mynd003.jpg)

(http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/benzinn/mynd002.jpg)

(http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/benzinn/mynd001.jpg)

(http://i29.photobucket.com/albums/c261/glugginn/benzinn/mynd006-1.jpg)
Title: Cuda 1971
Post by: siggik on October 23, 2006, 13:59:38
og hver er sagan :(
Title: Cuda 1971
Post by: kobbijóns on October 23, 2006, 15:05:14
grátlegt að sjá þetta
Title: Cuda 1971
Post by: 72 MACH 1 on October 23, 2006, 19:20:40
Það er ömurlegt að sjá þetta.
Þessir bílar eru að hækka í verði dag frá degi. Þetta eru verða heitustu bílar í USA í dag.
Og að fá hann keyptan. Ó nei, það er engin leið. Frekar skal hann standa úti og grotna niður.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
Title: Cuda 1971
Post by: 383charger on October 23, 2006, 19:21:21
vægt til orða tekið..... Grátlegt
Title: Cuda 1971
Post by: Kristján Skjóldal on October 23, 2006, 20:39:50
þetta er bara bill :wink:
Title: Cuda 1971
Post by: Trans Am '85 on October 23, 2006, 22:53:33
:evil:
Quote from: "Kristján"
þetta er bara bill :wink:
:evil:
Title: Cuda 1971
Post by: 1965 Chevy II on October 23, 2006, 22:58:35
Þessi er MIKLU ónýtari heldur en sódómu fjósið,gleymið þessu bara.
Title: Cuda 1971
Post by: Ingvar Gissurar on October 24, 2006, 15:18:22
Það sjá einhverjir "gull" í þessu greyji eins og í Sódómunni :roll:
Title: Cuda 1971
Post by: firebird400 on October 24, 2006, 20:47:45
Þetta er samt sem áður CUDA

Og skráningin ein og sér er miklu meira virði en bíllinn sjálfur, hann er ónýtur.

Það sprakk á þessum hjá pabba í denn og hann flaug honum út af reykjanesbrautinni og kengbeygði, komu brot í toppinn á honum og alles.

Hann var með nýju dekkin í aftursætinu, var orðinn seinn í afmælisveislu hjá vini sínum, bróðir afmælisbarnsins var í farþegasætinu.

Þeir voru báðir nýkomnir út af sjúkrahúsi, báðir tannlausir og marðir eftir að hafa lennt í svakalegum slagsmálum úti á landi, fólk hélt að þeir hefði slasast svona mikið við flugið og var að reyna að fá þá til að leggjast niður og slappa af en þeim lá bara á að komast í kef  :lol:

Var ekki verið að biðja um sögu af þessum  :lol:
Title: Cuda 1971
Post by: Jói ÖK on October 24, 2006, 22:17:25
Quote from: "firebird400"
Þetta er samt sem áður CUDA

Og skráningin ein og sér er miklu meira virði en bíllinn sjálfur, hann er ónýtur.

Það sprakk á þessum hjá pabba í denn og hann flaug honum út af reykjanesbrautinni og kengbeygði, komu brot í toppinn á honum og alles.

Hann var með nýju dekkin í aftursætinu, var orðinn seinn í afmælisveislu hjá vini sínum, bróðir afmælisbarnsins var í farþegasætinu.

Þeir voru báðir nýkomnir út af sjúkrahúsi, báðir tannlausir og marðir eftir að hafa lennt í svakalegum slagsmálum úti á landi, fólk hélt að þeir hefði slasast svona mikið við flugið og var að reyna að fá þá til að leggjast niður og slappa af en þeim lá bara á að komast í kef  :lol:

Var ekki verið að biðja um sögu af þessum  :lol:

 :shock:  :lol:
Title: Cuda 1971
Post by: 1965 Chevy II on October 24, 2006, 22:49:33
Góð saga :D
Title: Cuda 1971
Post by: íbbiM on October 25, 2006, 00:36:45
HAHAHA ég hló alveg upphátt hérna
Title: Cuda 1971
Post by: Sigtryggur on November 06, 2006, 20:53:42
Og okkur fanst Djúpavogscudan vera ónýt!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Ath.byrjunarboðið :roll:  :shock:  :shock:  :shock:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Matching-Numbers-1971-340-Cuda-in-RARE-Curious-Yellow_W0QQitemZ180047662995QQihZ008QQcategoryZ6409QQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Cuda 1971
Post by: Dart 68 on November 06, 2006, 21:02:30
Ég syng nú bara eins og Eiki Hauks gerði í denn....


Það er GULL!!! (trommubrake) Það er GULL!!! (aftur) Gull, það er skíra gull.......  gull í mýrinni.....tralalala.....



 :wink:
Title: Cuda 1971
Post by: JONNI on November 07, 2006, 00:00:08
Voðalegur væll er þetta, gamalt cudu hræ, það verður hægt að kaupa þá nýja eftir sirka 2 ár, bara gleyma þessu rusli.

Kv,Jonni
Title: Cuda 1971
Post by: JHP on November 07, 2006, 00:44:00
Quote from: "Sigtryggur"
Og okkur fanst Djúpavogscudan vera ónýt!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Ath.byrjunarboðið :roll:  :shock:  :shock:  :shock:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Matching-Numbers-1971-340-Cuda-in-RARE-Curious-Yellow_W0QQitemZ180047662995QQihZ008QQcategoryZ6409QQrdZ1QQcmdZViewItem
Vááááá hvað þetta er ryðgað hræ  :shock:

(http://i8.ebayimg.com/02/i/08/eb/d7/16_3.JPG)
Title: Cuda 1971
Post by: Dodge on November 07, 2006, 19:06:20
hehe þessi er bara nánast ónýtur :)

en ég er ekki trúaður á nýja cudu, challinn er það vel heppnaður.

svo er plymouth dautt merki, getum allt eins beðið eftir nýjum olds 4-4-2
Title: Cuda 1971
Post by: Kiddi on November 07, 2006, 19:17:30
held að hann sé að meina aftermarket '71 cudu :wink:
Title: Cuda 1971
Post by: Dodge on November 07, 2006, 19:59:06
mkay það væri cool..

hefur það verið gert með einhverja bíla? aðra en ford t
Title: Cuda 1971
Post by: JONNI on November 07, 2006, 21:00:16
Sælir.

Það eru smíðaðir ný 69 camaro boddí, 67-68 eru á leiðinni, 67-68 mustang fastback eru rétt ókomnir, og 70-73 cudu boddí eru í deiglunni.
Held að 57 lettarnir séu einnig tilbúnir.

Þetta er ekki ódýrt, en 69 camaro boddí ný kosta 12000$ en ef þú reiknar út vinnu við að ryðbæta og fleira þá er þetta ekki slæmt, svo eru ekki allir sem geta ryðbætt bíla almennilega, mikið af þessu er heavy fúsk.

Kveðja, Jonni.
Title: Cuda 1971
Post by: moparforever on November 18, 2006, 02:12:29
Stefán minn að þú skulir segja svona um Plymouth!! Þetta nafn mun verða top-of-the-line þangað til að síðasta Cudan er horfin af yfirborði jarðar eða öllu heldur hefur enginn framleitt fallegri bíl en þeir (´71 ´cuduna) þó að ég eigi Dodge og geri að öllu jafnaði ekki upp á milli Dodge og Plymouth í heild sinni heldur finnst mér bara mismunandi eftir bílum hvoru megin tókst betur til, og vitna ég í orð Friðbjörns Georgssonar kvartmílukappa og meðlim í hinum hæstvirta Bílaklúbbi Akureyrar er hann  sagði uppá braut um árið þegar einhver vildi meina að Dodge væri betri en Plymouth að eina sem Dodge gæti státað af framyfir Plymouth væri að Dodge þyrfti að burðast um með mun fleyri krómlista og skraut sem ekkert væri með að gera nema þyngja bílinn og gera það af verkum að hann er seinni á braut
Title: Ný boddý 69 Camaro ofl..
Post by: Halldór Ragnarsson on November 18, 2006, 08:58:23
Sjá hér :  http://www.dynacorn.com/
Title: Cuda 1971
Post by: zenith on November 18, 2006, 19:58:06
hverjir eru að smiða þessi boddy fyrir 12,000 dollara
Title: Cuda 1971
Post by: burgundy on November 19, 2006, 15:58:49
skella bara smá WD-40 á þetta.... hvað er þetta !  :lol: