Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halli B on October 22, 2006, 00:10:51
-
Er ekki alveg viss um árgerð
En veit einhver hver á þenna græna charger sem er á flúðum
-
Getur það verið einhver annar en Gunnlaugur Emilsson? :)
-
Hann heitir harri kjartanson sem á hann er 69ár held eg. Er i sömu götu og gulli
-
1968 held ég
-
Þessir tveir eru á Flúðum.
1969 árgerð
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/mopar/normal_1969_charger_RT440_fludir_1.JPG)
1970 árgerð
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/19_07_03/normal_DSC01029.JPG)
-
Grænblái bíllinn er ´69 módel, innfluttur 1999, seldist þangað haustið 2002 á rúmlega 700 kall, búinn að standa úti meira og minna síðan. Er original R/T með 440, og ekki til sölu, búin að láta reyna á það.
-
Orginal R/T með 440 og látinn standa úti :evil:
-
Orginal R/T með 440 og látinn standa úti :evil:
Er það ekki að verða eitthvað Trend?
-
haha jú.. það er strákur sem ég spjallaði oft við þegar ég var með bílasíðuna mína hérna í denn sem átit þennan bíl þá held ég.. skyldist að þetta væri ágætis eintak
-
græni er ALLTAF úti en ég veit ekki með hinn, gaurinn sem á hann er allaveganna með bílahillur í skúrnum hjá sér og það eru nokkrir sem standa úti :lol:
-
Sá græni á sko ekki mjög lang eftir, er byrjaður að riðga helviti mikið, svo var skiptingin eitthvað byrjuð að klikka í honum lika.
Hann vill frekar geyma eld gamlan og ónytan bronco í skúrnum en chargerin, :oops:
-
Óstaðfest en ég var búinn að heyra að hann hefði hafnað 1.5 mills í þann græna. Stel því ekki dýrara en ég fékk það lánað.