Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on October 13, 2006, 20:35:06
-
Sandspyrna verður haldin að Hrauni í Ölfusi laugardaginn 14 okt. Keppni hefst kl.13:00 Mætingafrestur til 10:00 Keyrt gegnum þrengsli í átt að þorlákshöfn og til vinstri veg 34 að Eyrarbakka.
Lokahóf Kvartmíluklúbbsins verður haldið sama kvöld á Gaflinum í Hafnarfirði og eru allir velkomnir, skráning hjá Söru á saramb@simnet.is
Húsið opnar kl 19:00
Takmarkað magn miða.