Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: pesimannn on October 13, 2006, 20:03:08

Title: toyota carina stw 94 seldur
Post by: pesimannn on October 13, 2006, 20:03:08
toyota til sölu 94 ekinn 198þkm 5gíra 2lítra.
er pínu hagkaups hér og þar og farinn að upplitast .
hann er á ónídum sumar dekkjum en filgja með mjög góð nagla dekk.
hann er ekki skoðaður. (er að bíða eftir að meiga setja undir nagla dekkin) annars á hann að vera í lagi.
það eru 6mánaða gamlir dempara að framann og handbremsukaplar+borðar og allt í dælunum.
1,5 síðan var skipt um heddpakningu,fremsta hluta af pústi,fremri mótor púða.

ágætis bíll fer í gang og keiri.



150þkr staðgreitt
sími 8662735