Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: nonni1 on October 12, 2006, 10:03:48
-
Til sölu nýr startari fyrir chevy 283, 327, 350, 396, 427, og 454, hann er fyrir 168 tanna tannkrans! Hann er semsagt glænýr og rétt búið að taka hann úr kassanum og setja hann aftur í kassan.
Hann selst á 18000 kr.
Getið haft samband á email : jon_heidar_h@hotmail.com
eða í síma 8683519 á kvöldinn er í rvk.
Jón Heiðar