Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Nóni on October 11, 2006, 12:51:56

Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Nóni on October 11, 2006, 12:51:56
Hér koma núgildandi íslandsmet í sandspyrnu.  Birt með góðfúslegu leyfi BA


Mótorhjól (tvíhjól, krosshjól, endurohjól, bifhjól) : Þorgeir Ólason, Aprilia RXV, 5,169 sek.

Fjórhjól (einnig þríhjól) : enginn keppt – eftir reglubreytingar

Vélsleðar: Stefán Þengilsson, Thunder-Cat 1200, 4,198 sek.

Fólksbílar: Ragnar Freyr Steinþórsson, Chevrolet Caprice, 5,597 sek.

Útbúnir Fólksbílar: Gunnlaugur Emilsson, Plymouth Duster, 4,720 sek

Jeppar (einnig fjórhjóladrifs fólksbílar): Kjartan Guðvarðarson, Willys, 4,870 sek

Útb. Jeppar: Einar Gunnlaugsson, Norðdekk Drekinn, 4,343 sek.

Opinn flokkur: Kristján Skjóldal, Dragster, 3,359 sek





Kv. Nóni
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Dodge on October 11, 2006, 14:01:54
var ekki gamla metið hans gulla í útbúnum fólksbíla fellt í fyrra?
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Einar Birgisson on October 11, 2006, 16:14:59
Benni Eiríks sló metið hans Gulla E.
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Nóni on October 11, 2006, 16:23:43
Ókey ekki feimnir, koma með það!


Kv. Nóni
Title: Met sandur
Post by: Benni on October 11, 2006, 19:22:39
Sælir félagar,  
Metið hans Gulla sló ég á Akureyri 2003, fór á 4.36, en svo seinna sama ár við Kleifarvatn fór ég á 4.258, sem telst vera núgildandi met í útbúnum fólksbílum..........

    Kveðja Benni Eiríks


http://www.kvartmila.is/Keyrsla18-10-2003.html
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: motors on October 11, 2006, 22:50:20
Á Kristján besta tímann í sandinum ever 3.35sek?
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Kristján Skjóldal on October 11, 2006, 23:25:48
nei þórður tómasar 2 :?:  :?: sek
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: haddi on October 11, 2006, 23:38:08
ER ekki metið hans Kristjáns 3,53sek?
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Nóni on October 12, 2006, 00:15:38
Ef maður skoðar skjalið sem Benni linkar á sér maður að Ingó hefur farið 3,154

Ég legg til að þetta verði bara núllað finnst að guard sellan var ekki virk.


Við Valli vorum úti í Kapelluhrauni í húsnæðinu okkar í kvöld að stilla upp öllum sellunum og dótinu og við lofum að guard beamið verður með í þessari keppni.


Kv. Nóni
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Björgvin Ólafsson on October 12, 2006, 09:05:32
Quote from: "Nóni"
Ef maður skoðar skjalið sem Benni linkar á sér maður að Ingó hefur farið 3,154

Ég legg til að þetta verði bara núllað finnst að guard sellan var ekki virk.


Við Valli vorum úti í Kapelluhrauni í húsnæðinu okkar í kvöld að stilla upp öllum sellunum og dótinu og við lofum að guard beamið verður með í þessari keppni.


Kv. Nóni


Það er eina vitið, besti tími sem ég hef séð í Opna flokknum með guard beam, er 3,68 hjá Hafliða Guðjóns

Eins hefur "Jeppa" metið reynst fólki erfitt þar sem það er sett á bíl með dekk fyrir utan boddýi og rammskorinn. Að auki var sá tími settur á "stuttu" brautinni góðu í Jósepsdal :!:  :?:

kv
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Kristján Skjóldal on October 12, 2006, 09:27:55
jæja strákar á ekki bara að núlla á hverju ári svo að allir eigi möguleika á að ná meti. ég fór 4 sinnum 3,53  2 ferðir fyrir norð og 2 fyrir sun og fullt af ferðum 3,57-3,60 3,70. ingó náði 1 ferð 3,15 0g það ber öllum saman um að s.a timi var svona :idea:  sá draggi á best að mig mynir 3,73 Óli P kveðja Stjáni Skjól
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Nóni on October 12, 2006, 10:41:20
Þú ert ennþá súr Stjáni, hefurðu ekkert annað að gera en að hanga á netinu? :lol:



Nóni
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Valli Djöfull on October 12, 2006, 12:21:51
Quote from: "Nóni"
Þú ert ennþá súr Stjáni, hefurðu ekkert annað að gera en að hanga á netinu? :lol:



Nóni

svona er þetta útálandipakk  :lol:

segi ég.. ég bý í bænum en tel mig samt vera útálandipakk, enda ættaður alls staðar nema úr rvk  :wink:
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Kristján Skjóldal on October 12, 2006, 18:15:34
já maður getur nú sárnað ég hafði mikið fyrir þessu meti og er ekki sátur að vera alltaf að núlla met. reinið bara að ná þessu staðin fyrir að núla bara ár eftir ár.
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Einar Birgisson on October 12, 2006, 20:02:32
Nóni skrifar "Ef maður skoðar skjalið sem Benni linkar á sér maður að Ingó hefur farið 3,154"

En þetta er bara ein ferð sem er ekki bökkuð upp með 3,69 og 3,82 þannig að ...............
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Dodge on October 12, 2006, 22:56:01
ég greiði mitt atkvæði með því að núlla jeppaflokksmetið, ég er bara ekki að ná því eins og það er :)

en cmon, 0,5 frá breytta jeppa metinu.
Title: jeppaflokkur
Post by: jeepcj7 on October 13, 2006, 00:02:25
Þetta er bara eðlilegt í jeppaflokk enda sett með FORD smallara 8)  og verður varla slegið nema með FORD BIG BLOCK. :wink:
Kveðja jeepcj7
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: villijonss on October 13, 2006, 00:31:12
líkar hvernig þú hugsar FORD foreva!!!!!!
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Dodge on October 13, 2006, 09:44:17
hehe, slíkt hljóta þeir að vera góðir þessir fordar :)

ég var heila sec frá því á plastwillys með BBC :)

þá er ekkert eftir nema prufa mopar powered willys, hlítur að duga
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Kristján Skjóldal on October 13, 2006, 12:13:51
1 sek hvað er það í sandi 2-3 bil leingdir :idea:
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Dodge on October 13, 2006, 12:19:05
eitthvað svoleiðis, það hefði kannski verið hægt að ná þessu á willysnum minum með 4000 stall converter og svert gas.  :twisted:
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Ingó on October 13, 2006, 18:09:57
Quote from: "Kristján"
jæja strákar á ekki bara að núlla á hverju ári svo að allir eigi möguleika á að ná meti. ég fór 4 sinnum 3,53  2 ferðir fyrir norð og 2 fyrir sun og fullt af ferðum 3,57-3,60 3,70. ingó náði 1 ferð 3,15 0g það ber öllum saman um að s.a timi var svona :idea:  sá draggi á best að mig mynir 3,73 Óli P kveðja Stjáni Skjól



Ekki fara að gráta : :cry:  Þú átt ekki besta tímann í sandi. Það má ekki gleima því að Þórður hefur eins og ég farið langt undir tíman sem þú náðir og það var ekki gardbeam þegar þú settir met.

Ingó.
 :)

p.s. ég fór líka 3,2? og það er bæði búið að skoða ferðina hjá mér og Þórði í tímakóda og það sést þar að Þórður er allavega að keyra á 3,00 og ég allaveg á 3,25
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Kristján Skjóldal on October 13, 2006, 20:03:49
Ég er ekki að gráta :? .  Það vita það allir að Þórður á bestu ferðir sem farnar hafa verið á landinu í sandi og upp á braut, en ekki fengist staðfestar.  En þú hefur aldrei getað neitt í sandi á dragganum þínum sorrý. En ef þú berð saman bestu ferð þína upp á braut þá átt þú 171??? mph og ég 170???mph þá hlýturu að sjá að það gengur ekki upp að þú farir á 3,15 og ég 3,53 :!: Svo er miklu hærra undir minn dragga og hjá Hadda og eru allir timar hjá honum eins hvort sem er guardbeam eða ekki og er hann búinn að fara svona  ca 100-200 ferðir.
p.s ég á líka 1,97 bakkað upp en ég trúi þvi ekki eins og sumir :wink:
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Ingó on October 13, 2006, 21:46:13
Quote from: "Kristján"
Ég er ekki að gráta :? .  Það vita það allir að Þórður á bestu ferðir sem farnar hafa verið á landinu í sandi og upp á braut, en ekki fengist staðfestar.  En þú hefur aldrei getað neitt í sandi á dragganum þínum sorrý. En ef þú berð saman bestu ferð þína upp á braut þá átt þú 171??? mph og ég 170???mph þá hlýturu að sjá að það gengur ekki upp að þú farir á 3,15 og ég 3,53 :!: Svo er miklu hærra undir minn dragga og hjá Hadda og eru allir timar hjá honum eins hvort sem er guardbeam eða ekki og er hann búinn að fara svona  ca 100-200 ferðir.
p.s ég á líka 1,97 bakkað upp en ég trúi þvi ekki eins og sumir :wink:


Ef þetta er ekki að gráta ( Draggin minn er betri en draggin þinn bla bla) þá veit ég ekki hvað.  :cry:  :cry:

það hlítur að vera ljóst að það er eðlilegt að núlla metið.

Ingó.
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Kristján Skjóldal on October 13, 2006, 22:36:30
já  þú þarft nú ekki að vera voða gáfaður til að sá þetta :idea:  en já núllið bara þá kanski getur þú gert eitthvað þá :D
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Halldór H. on October 14, 2006, 20:50:43
stjáni, hann þorir aldrei að mæta :D
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Dodge on October 15, 2006, 04:50:25
já talandi um að þora ekki að mæta, afhverju hefur þórður ekki látið sjá sig á sandi síðan 2004 með öflugasta tæki landsins.

það þarf enginn að segja mér að honum hafi leiðst síðast.
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Big Fish on October 16, 2006, 11:35:47
Sælir strákar og stelpur sandurinn er eitt það skemmtilegasta en ég er búin að selja draggann en er búin að kaupa nýjann mæti í sandinn á næsta ári þið megið njóta þess að eiga metin í opnum flokki vona bara að klukkurnar verða í lagi nema þær þoli ekki hraðan .það er ekki gaman að mæta í sandinn og fá engan tíma staðfestan.   Ég þori að mæta.

kveðja þórður 8)
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Dodge on October 16, 2006, 12:21:12
að sjálfsögðu, hlökkum til að sjá þig að ári.
Title: Núgildandi met í sandspyrnu!
Post by: Nóni on October 16, 2006, 22:05:22
Quote from: "Dodge"
já talandi um að þora ekki að mæta, afhverju hefur þórður ekki látið sjá sig á sandi síðan 2004 með öflugasta tæki landsins.

það þarf enginn að segja mér að honum hafi leiðst síðast.


Þórði hefur ekki leiðst, það er honum og öðrum að þakka að þessi sandspyrna varð að veruleika.


Kv. Nóni