Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Axel_V8? on October 10, 2006, 21:33:26

Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Axel_V8? on October 10, 2006, 21:33:26
Sælir, ég var að pæla í sambandi við sandspyrnuna, þeir sem eru á krosshjólum, er þá ákveðið aldurstakmark miðað við vélarstærð?
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Axel_V8? on October 10, 2006, 22:02:02
Og þá líka á kvartmílunni sjálfri.
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Kristján Skjóldal on October 11, 2006, 20:42:01
það hlýtur að vera 15 ára  á lokaðu svæði :?:
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Nóni on October 12, 2006, 00:23:55
Ég held að til að taka þátt í keppni þurfi maður að hafa gilt ökuskírteini á það tæki sem maður ætlar að keppa á.


Kv.  Nóni
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Kristján Skjóldal on October 12, 2006, 09:38:04
það hlítur að gilda það sama og í mótocrossi ef þetta telst lokað svæði þá  sé  ég ekki mun á því. en það væri nú ráð að skoða þetta
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Axel_V8? on October 15, 2006, 13:03:14
Oki, þarf að athuga þetta betur, þar sem ég er 16 að verða 17 og er með 250cc 2-stroke hjól.
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Kristján Skjóldal on October 20, 2006, 23:19:10
kom einhver tími á zx-10 á sandinum :?:
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: motors on October 24, 2006, 23:32:05
Nei og ekki neinu tæki þarna sem er synd þá loksins það er sandur fyrir sunnan. :cry:
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 25, 2006, 00:09:06
Quote from: "motors"
Nei og ekki neinu tæki þarna sem er synd þá loksins það er sandur fyrir sunnan. :cry:

Við lofum að gera MIKLU betur í vor.
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: motors on October 25, 2006, 00:19:42
Takk fyrir það, Kvartmíluklúbburinn er mjög þarfur og góður klúbbur. :)
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Addi on October 25, 2006, 12:19:05
Quote from: "Nonni_Z28"
Quote from: "motors"
Nei og ekki neinu tæki þarna sem er synd þá loksins það er sandur fyrir sunnan. :cry:

Við lofum að gera MIKLU betur í vor.


Já og jafnvel notum við sand líka, í staðin fyrir drullu, ég væri alveg sáttur við það :lol:
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Nóni on October 25, 2006, 12:23:13
Quote from: "Kristján"
kom einhver tími á zx-10 á sandinum :?:



Það komu nokkrir tímar fyrst af hjólum og sleðum.  Óli fór á 4,8 á ZX10



kv. Nóni
Title: Sandspyrna mótocross hjól
Post by: Kristján Skjóldal on October 25, 2006, 12:25:34
það er met :idea: