Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Zorglubb Mikli on October 09, 2006, 19:02:02
-
Sælir Kvartmíluspjallarar.
Sökum tímaskorts vegna tónlistariðkunar er ég að athuga með sölu á djásninu mínu.
Ég vil frekar koma honum í aðrar hendur en að setja hann í geymslu.
Þetta er verðlaunabíll 8) og er í mjög góðu standi.
Tilboð óskast í gripinn en frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 858-8530 eða á zorglubb@simnet.is
(http://i81.photobucket.com/albums/j201/Zorglubb/17.jpg)