Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bc3 on October 08, 2006, 14:10:55
-
http://www.abum.com/show/9700/fast-car-bigger-bomb.wmv
-
Já, ég hef seð þetta video áður. Mótorinn var nú óþarflega laus hjá honum, ættli hann hafi ekki rifið "retúrinn" úr sambandi og puðrað bensíni út um allt. Það var náttúrulega bara rugl að vera að aflmæla bílinn án eldveggs, ég gæti trúað að ökumaðurinn hafi fengið ótímabæran skalla.
Gunni