Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on October 04, 2006, 01:39:05
-
Það kom að því að ég kláraði að pikka inn nöfn fólksins sem staðfest hefur sambúð sína með klúbbnum. Ég vona að menn sýni skilning ef nöfn þeirra eru ekki á listanum, ég er bara með afrit af kvittunum þannig að það getur vel verið að það þurfi að bæta inn á þetta einhverjum nöfnum. Eins ef menn eru með félagsnúmer handa mér þá mega þeir senda mér það á icesaab@simnet.is
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=57946#57946
Kv. Nóni
-
Duglegur :wink:
-
Hver er meðlimur númer 1 :?:
-
Meðlimur numer #1 er heiðursfélagi Kvartmíluklúbbsins Örvar Sigurðsson.
-
Hverjir eru fyrstu 10?
-
það vantar mig þarna..
ívar markússon
-
Og minns :)
Halldór Gunnar :D
Kveðja:
Dóri G. :twisted: :twisted:
#705
-
ég nefnilega hef ekki hugmynd um númer hvað ég er.. þar sem ég borgaði bara gjaldið upp á svæði til að meiga taka rönn
-
Það vantar mig þarna #719 (sem er btw kolvitlaust númer... en svona er að muna ekki hvaða númer maður fékk '95... hehe)
-
buuhuuu.. vantar mig líka! ég er númer 784 Magnús Sigurðsson.
-
ég er þarna 8)
-
ég er á listanum en það vantar númerið mitt...það er 1102
-
:? issss mig vantar Brynjar Smári Þorgeirsson #925 ef ég man rétt ?
-
Takk fyrir strákar, það eru of margar kvittanir sem hafa lent annarsstaðar en hjá mér svo að það er gott að fá ábendingar.
Kv. Nóni
-
:? issss mig vantar Brynjar Smári Þorgeirsson #925 ef ég man rétt ?
Ef að númerin haldast á milli ára stemmir það ekki.
Ágúst Magni Þórólfsson var númer 925 í fyrra.
Ég greiddi fyrir hann þá og fékk þetta númer.
-
:? issss mig vantar Brynjar Smári Þorgeirsson #925 ef ég man rétt ?
Ef að númerin haldast á milli ára stemmir það ekki.
Ágúst Magni Þórólfsson var númer 925 í fyrra.
Ég greiddi fyrir hann þá og fékk þetta númer.
ef mig minnir rétt um þessi númer þá var þetta bölvað vesen enda vildi þú 944 ef mig minnir rétt og þá stóð talan í 700 eða 800 svo númer gætu alveg eins hafa ruglast svona þegar Noni tók við.
-
Ég var með sitthvort númerið í fyrra og árið þar áður.
-
Sko, manni getur nú sárnað þó maður gráti ekki, maður ekki einu sinni á listanum, búin að borga og allt og allt, en Nóni ef þig langar að laga þetta þá er númerið mitt: 123.
-
Sko, manni getur nú sárnað þó maður gráti ekki, maður ekki einu sinni á listanum, búin að borga og allt og allt, en Nóni ef þig langar að laga þetta þá er númerið mitt: 123.
Skil þig vel Jenni, ég er ekki búinn að standa mig nógu vel í þessu. Þetta er eitt af því sem ég þarf að koma af mér, ég er samt búinn að koma þokkalegu kerfi á þetta núna.
Kv. Nóni