Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on October 02, 2006, 18:23:29

Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: Moli on October 02, 2006, 18:23:29
Var að fá í hendur nokkuð af gömlum myndum af bílnum mínum. Datt í hug að henda þeim á netið. 8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_01.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_02.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_03.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_04.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_07.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_08.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_09.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_10.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_11.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/boss_gomul_12.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_13.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_14.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_15.jpg)

BOSS 302 vélin!
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_16.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_17.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_18.jpg)

Morgunblaðið 23. Júlí 1974
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/boss_gomul_19.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_20.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_21.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_22.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_23.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_24.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_26.jpg)

Að tapa fyrir 305 Camaro! :(
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_27.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_boss_gomul_25.jpg)


Ef einhver lumar á fleiruim myndum af bílnum væri gaman að fá þær í hendurnar, ef viðkomandi á ekki scanna skal ég glaður sækja þær og skila aftur. :wink:
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: Kristján Skjóldal on October 02, 2006, 18:35:06
mynd númer 2 hvað er að gerast með aftur dekk :?:
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: firebird400 on October 02, 2006, 19:58:08
Það er nokkuð ljóst að hann hefur aldrei verið eins töff og hann er akkurat núna
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: Mannsi on October 02, 2006, 20:30:36
hann er alltaf fallegur þetta er Mustang samt er hann svalastur með sílsapústin

Mannzi
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 02, 2006, 23:59:20
Quote from: "Mannsi"
hann er alltaf fallegur þetta er Mustang samt er hann svalastur með sílsapústin

Mannzi

Sammála því ef einhverjum bíl fer vel að vera með sílsapúst þá er það þessi.
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: 1965 Chevy II on October 03, 2006, 00:13:36
Quote from: "firebird400"
Það er nokkuð ljóst að hann hefur aldrei verið eins töff og hann er akkurat núna

Nákvæmlega,gaman að sjá hippa myndirnar samt 8)
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: Jakob Jónh on October 03, 2006, 04:47:35
Fallegur bíll hjá þér moli  :)  gaman að sjá lífsskeiðið hans :wink:  allar gömlu myndirnar...

kveðja jakob..
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: Anton Ólafsson on October 03, 2006, 08:22:04
Gaman af þessu.

Ég held hinsvegar að það hafi enginn bíll á Íslandi verið sprautaður jafn oft!! 8)

(http://www.mustang.is/album_1/69-70/images/album1_39.jpg)

(http://www.mustang.is/album_1/69-70/images/album1_41.jpg)

(http://www.mustang.is/album_1/69-70/images/album1_42.jpg)

(http://www.mustang.is/album_1/69-70/images/album1_43.jpg)
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: íbbiM on October 03, 2006, 14:31:45
sílsapúst? viljiði ekki skella honum aftur á jeppahenglsi og mála þau rauð í leiðini :x

annars er mjög gaman að sjá þetta
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: Alpina on October 08, 2006, 18:44:59
Þegar bíllinn er gulur þá er þetta eins og

,,,,,,,,GONE IN 60 sec
Title: Gamlar myndir af BOSS 302
Post by: Leon on October 08, 2006, 21:27:37
Quote from: "Alpina"
Þegar bíllinn er gulur þá er þetta eins og

,,,,,,,,GONE IN 60 sec

NEI.