Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Bjartsýnn on September 30, 2006, 14:14:17

Title: Til Sölu: Fjarstart - Viper 150 HF
Post by: Bjartsýnn on September 30, 2006, 14:14:17
Til sölu Frábær græja, Viper 150 HF fjarstart, góð drægni, 2 fjarstýringar.

Láttu ekki frúna frjósa í vetrarkuldanum. Frábært tæki til að sleppa við að skafa bílinn á veturna. Ég var með þessa græju í frúarbílnum og frúin fór alltaf brosandi út í bíl, skipti engu hvað var mikill snjór :-)

Verð: 12.000,-

Nánari upplýsingar gefur Kingo í #864-0963 eða Kingo@islandia.is