Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Vilhjalmur Vilhjalmsson on September 29, 2006, 20:44:56

Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Vilhjalmur Vilhjalmsson on September 29, 2006, 20:44:56
Ágætu spjallverjar og aðrir meðlimir,

Ég vil fyrir hönd Iceland motopark bjóða ykkur til að vera viðstödd fyrstu skóflustungu Iceland motopark Laugardaginn 30 sept kl 16:30.
 
Athöfnin verður við Afleggjarann af Reykjanesbraut til Grindavíkur.

Þar verða einnig til sýnis bílar eins og Ford GT frá Brimborg ásamt fleiri eðalgripum.

Að athöfn lokinni verður boðið uppá léttar veitingar í go-kart húsinu í Njarðvík.

Fyrir þá sem vilja verður rútuferð frá Smáralind 15:30 og tilbaka um kvöldið(fyrir þá sem vilja þiggja léttar veitingar)

Ég vil endilega benda á að fyrsta skóflustungan er tekinn í kvartmílubrautinni.

Kær Kveðja

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
vilhjalmur@toppurinn.com
Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Kristján Skjóldal on September 29, 2006, 20:54:03
gott mál :wink:
Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Einar Birgisson on September 29, 2006, 22:34:54
Sérdeilis flott.
Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Björgvin Ólafsson on September 29, 2006, 22:42:19
Geggjað!!
Title: Re: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: 1965 Chevy II on September 29, 2006, 22:42:33
Quote from: "Vilhjalmur Vilhjalmsson"
Ágætu spjallverjar og aðrir meðlimir,

Ég vil fyrir hönd Iceland motopark bjóða ykkur til að vera viðstödd fyrstu skóflustungu Iceland motopark Laugardaginn 30 sept kl 16:30.
 
Athöfnin verður við Afleggjarann af Reykjanesbraut til Grindavíkur.

Þar verða einnig til sýnis bílar eins og Ford GT frá Brimborg ásamt fleiri eðalgripum.

Að athöfn lokinni verður boðið uppá léttar veitingar í go-kart húsinu í Njarðvík.

Fyrir þá sem vilja verður rútuferð frá Smáralind 15:30 og tilbaka um kvöldið(fyrir þá sem vilja þiggja léttar veitingar)

Ég vil endilega benda á að fyrsta skóflustungan er tekinn í kvartmílubrautinni.

Kær Kveðja

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
vilhjalmur@toppurinn.com

Töff 8)
Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Krissi Haflida on September 30, 2006, 13:28:02
Tær snilld
Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Kristján Skjóldal on October 14, 2006, 08:16:37
Hvað er að frétta er bara verið að moka á fullu eða hvað :?:
Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Raggi McRae on October 14, 2006, 23:38:45
nei byrjað a krafti i byrjun næsta ars nu standa bara yfir undir bunings vinna a svæðinu og svona
Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 16, 2006, 14:44:42
Quote from: "Raggi McRae"
nei byrjað a krafti i byrjun næsta ars nu standa bara yfir undir bunings vinna a svæðinu og svona

Semsagt þetta er dottið uppfyrir. Smá djókur . :)  :)  :)
Title: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
Post by: Racer on October 16, 2006, 21:57:33
menn eru ekki nógu snöggir að moka með handskóflu svo þeir segjast hafa sett þetta á on hold til að menn geti moka í friði