Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: NovaFAN on September 26, 2006, 21:18:02

Title: Sumoto sm250st
Post by: NovaFAN on September 26, 2006, 21:18:02
Fjórhjól, 250cc fjórgengis, í minni kantinum, en ég er frekar stór, og er búinn að skemmta mér konunglega á því, búinn að eiga það í 4-5 mánuði og það hefur ekkert bilað nema öryggi farið einu sinni og bensínslangan gaf sig um daginn, hafði ekki miklar trú á því þegar ég keypti það en það hefur alveg staðið fyrir sínu,

verðið er 150 þúsund krónur og er alls ekki heilagt, er til í að taka nánast hvað sem er uppí, svo lengi sem það er skemmtilegt, leiðinlegir eða gagnlegir hlutir koma ekki til greina....

klebrinn@hotmail.com
8650060

 Elí...

kem sjaldan hér inn svo það er ekki það sniðugasta að senda mér pm!

(http://www.staupasteinn.is/images/oimg_GC00630476_CA00693342.jpg)