Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: íbbiM on September 26, 2006, 10:43:08

Title: Fjölgata Centerline felgur
Post by: íbbiM on September 26, 2006, 10:43:08
er með 16" Centerline felgur,
felgurnar eru fjölgata og ætti því að passa á þónokkra bíla,

stærðin er 16" og ég myndi skjóta á 8" breiðar,  það sér ekkert á þeim, ekki kantaðar eða skemmdar að neinu leyti, pólerað ál,

á þeim eru Kumho dekk, 245/50ZR16, framdekkin eru eins og ný og afturdekkin eitthvað slitnari

(http://img215.imageshack.us/img215/2350/picture154uu1.jpg)

(http://img230.imageshack.us/img230/3770/picture121vw9.jpg)

(http://img230.imageshack.us/img230/3857/picture119li6.jpg)

ég vill fá tilboð í þær bara