Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: killuminati on September 24, 2006, 23:49:30
-
Jæja þá er ég búinn að setja myndböndin inn á tölvuna. Þetta var mjög skemmtileg keppni.
hérna er hægt að sjá 6 ný myndbönd og fullt af myndum.
http://123.is/pinto
hérna er hægt að sjá 8 ný myndbönd (ásamt fullt af gömlum) og alla keppnina í heild (sem ég náði að taka upp). Þetta er hinsvegar mun hægari tenging þannig að takið eftir stærð myndbandana. 8)
http://194.144.210.202/myndbond
Ég þakka bara fyrir skemmtilegt tímabil og vona að það verði fleiri með á því næsta :D
p.s. hvenær verður árshátiðin?
-
Takk fyrir videoin 8) Árshátíðin er 14 október. http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=66620&highlight=#66620
-
kúl 14. okt. En á að vera sandspyrna sama dag?
-
Já og fyrir vikið verða allir starfsmenn á perunni á lokakvöldinu, drullureyttir eftir daginn :lol:
-
já va´djöfull ætla ég líka vera fullur og slást við einhvern gamlan v8 kall :lol:
-
já va´djöfull ætla ég líka vera fullur og slást við einhvern gamlan v8 kall :lol:
Vona að þú látir bmw straight 6 gaurana samt vera :oops:
:lol:
-
já va´djöfull ætla ég líka vera fullur og slást við einhvern gamlan v8 kall :lol:
Vona að þú látir bmw straight 6 gaurana samt vera :oops:
:lol:
vá þið eruð enþá leiðinlegri :lol:
-
Þarf ég þá að fá dyraverði? :twisted:
-
Þarf ég þá að fá dyraverði? :twisted:
iss alltaf koma kellunar með leiðindi :lol:
-
ég er með einfalt ráð.. menn setja spotta á milli bílana og teikna línu á götuna og menn gefa í í sitthvora áttina og sá sem nær lengra í burtu með kaðalinn óslitinn vinnur.