Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: GunniReykur on September 22, 2006, 22:46:21

Title: Gemlingaferð
Post by: GunniReykur on September 22, 2006, 22:46:21
Árleg Nýliðaferð Gemlingana
Nýliðaferð Reunion


Verður farin helgina 17-19 Nóv.  Allir velkomnir innan sem utan Gemlingana.
Lágmarksdekkjastærð fer eftir bíl (33” súkka sleppur)
Farið verður þar sem snjórinn er mestur (s.s. Jökulheimar, Hrauneyjar eða Landmannalaugar).
Sveinbjörn Kóngur sér um matinn, gott orð fer af honum um öll Norðurlöndin fyrir dýrindismat og ætti enginn að vera svikinn af hans eldamennsku.
Frekara ferðaplan og kostnaður verður auglýst síðar, fer eftir fjölda hvaða skáli verður fyrir valinu.
Umræða er inná www.Gemlingarnir.com

Sjálskipuð ferðanefnd Gemlingana.
Title: Gemlingaferð
Post by: Gummi sveins on September 23, 2006, 16:37:17
Geggjað mæli hiklaust með þessari ferð fór í fyrra og það er ekki hægt að skemta sér betur en með gemlingunum í jeppa ferð. :wink:
Title: Gemlingaferð
Post by: Nóni on September 23, 2006, 20:57:18
Eruð þið ekkert að villast?


Kv. Nóni
Title: Gemlingaferð
Post by: KiddiJeep on September 23, 2006, 22:14:41
Jú við erum alltaf villtir. Það er okkar sérgrein.