Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Sara on September 19, 2006, 11:06:12

Title: Könnun!
Post by: Sara on September 19, 2006, 11:06:12
Pælingin er að fara til útlanda og sjá keppni og læra kanski eitthvað meira og hafa gaman, mig langar að sjá hvað það eru margir sem geta komið með, uppá það að tala við ferðaskrifstofur og fengið tilboð í svona ferð.
Title: Könnun!
Post by: Einar K. Möller on September 19, 2006, 11:32:22
Ég er sjálfur að fara í október ásamt 3 öðrum úr klúbbnum en ég styð þessa hugmynd heilshugar að fara út eftir áramótin. Mæli sérstaklega með Gatornationals í Gainesville, FLA í mars.
Title: Könnun!
Post by: Preza túrbó on September 19, 2006, 19:15:03
Hef big time áhuga en ættla að sjá hvað veskið leyfir  :lol:

Geri fastlega ráð fyrir að kíkja :)

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: Könnun!
Post by: Valli Djöfull on September 21, 2006, 22:38:11
ég er MJÖG heitur, en það fer jú allt eftir kostnaði :)  einhverjar hugmyndir um hvað svona ferð gæti kostað c.a.?
Title: Könnun!
Post by: Sara on September 22, 2006, 17:58:03
Nei Valli ekki ennþá en það er einmitt ástæðan fyrir könnuninni að vita sirka hvað það koma margir og fara svo að kjafta ferðaskrifstofurnar til  :D ég er sjálf að vona að ferðin á mann með hóteli og morgunnmat verði ekki yfir 50-60 þús. En við sjáum til bara hvað það eru margir sem komast.
Title: Könnun!
Post by: Preza túrbó on September 22, 2006, 19:55:28
Herru ég kem með, get ekki látið þetta fram hjá mér fara :) :D
Title: Könnun!
Post by: 1965 Chevy II on September 22, 2006, 23:18:10
Hvert er verið að spá í að fara? Sweden US eða UK ???
Ágætt að vita það allavega áður.
Title: Könnun!
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 23, 2006, 01:09:06
Ég er til. Langar alveg rosalega til að sjá svona alvöru keppnis.
Title: Könnun!
Post by: íbbiM on September 23, 2006, 19:41:46
maður hefði ofsalega gaman af því að fara.. þó ég sjái mér þess nú ekki fært
Title: Könnun!
Post by: typer on October 27, 2006, 19:56:27
Væri rosalega gaman en fjárhagur kannski ekki alveg til staðar.

Þó jú eftir áramót kannski, En ég væri vel til í að fara á Flórída á einhverjar Dragster Strips.

Orange County Raceway
19444 East Colonial Drive, Orlando 32833
(407) 568-6693

Speed World Dragway
19442 East Colonial Drive, Orlando 32833
(407) 568-5522
www.speedworlddragway.com

Lakeland Drag Strip and Mud Boggin
8100 Highway 33 North, Lakeland 33809
(863) 984-1145
www.lakelanddragstrip.com
Title: Könnun!
Post by: Heddportun on October 27, 2006, 20:21:28
Er til í að fara en þá bara til USA
Title: Könnun!
Post by: Racer on October 27, 2006, 20:57:00
jæja menn safna saman áhugaverðum keppnum :D
Title: Santapod
Post by: Helgi 454 on October 31, 2006, 22:52:44
Við Kári erum allavega að fara á þetta show á laugardaginn (klikkið á flugelda bannerinn til að sjá dagskránna)
Title: Könnun!
Post by: Helgi 454 on October 31, 2006, 22:55:34
hehe sorry! www.santapod.co.uk