Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: einarak on September 14, 2006, 20:54:11

Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: einarak on September 14, 2006, 20:54:11
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Simmi/DSC00199.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Simmi/DSC00200.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Simmi/DSC00202.jpg)


 :D
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: ElliOfur on September 14, 2006, 21:24:19
I have to say, GÓÐUR!!! Ég panta að fá að kíkja í skúrinn hjá þér og skoða betur! :)
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Heddportun on September 14, 2006, 21:55:38
Góður Simmi!!!!
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: siggik on September 14, 2006, 22:48:40
simmi bara gera alvöru :)
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Gísli Camaro on September 14, 2006, 23:54:58
hvenar enda þetta simmi minn. lítur vel út
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Kristján Skjóldal on September 15, 2006, 09:37:12
er ekki kominn timi á aðrar hásíngar :?:  eða ertu áskrifandi af drifum :?:
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: einarak on September 15, 2006, 10:02:23
Quote from: "Kristján"
er ekki kominn timi á aðrar hásíngar :?:  eða ertu áskrifandi af drifum :?:


það er búið að segja upp áskriftinni af hilux hlutföllum og búið að græja 9-1/2" LC60 hásingar  :wink:
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: motors on September 15, 2006, 10:32:20
Verður ekki erfitt að höndla þennan svona stuttann á götunni með svona afl eða á að nota þetta á fjöllum?Hvað er þetta stór mótor?
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: simmi_þ on September 15, 2006, 19:03:04
jú bíllinn er eins og priklaus raketta en mótorinn er sbc 355 cid (350 í 0.30 bori) crane ás.lift 440in 440út 266° rúlluarmar og 58cc hedd mild port djob.kollhertir Flat top eru í núna en eru dish top á leiðinni !!! en... ef einhver á góða 700 holley pumpu á sangjarnan prís er síminn minn 8663188 k.v. Simmi
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: einarak on September 15, 2006, 19:10:54
nú er búið að setja í gang og heira röddina... sweeeet
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Dodge on September 15, 2006, 20:00:38
móðins.

en seggðu mér eitt gæskur, hvar geymiru 2.5 tonn í þessu tæki?
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: einarak on September 15, 2006, 20:53:32
heavy duty this og that... held að best sé að simmi svari þessu bara, en það er ALLT í þessu massivt, grindin og boddyið er einginn Suzuki pakki,  það er nátturulega SBC sem viktar sitt, LandCriuzer 60 hásingar (9.5" drif), LC60 Gír og millikassi (ekki tveggja manna tak) 80 ltr bensínbelgur ofl..
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: motors on September 15, 2006, 20:57:59
Held að svona bíll vigti alveg um tvö tonn orginal 8).
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Kristján Skjóldal on September 15, 2006, 21:42:10
þessi bil er ekki mera en 1900 kg eins og hann er. ps var svona sárt að tapa fyrir subaró 1800 turbó í sandi he he
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: motors on September 15, 2006, 21:50:42
Var þessi krúser í sandinum?Helv... hefur gamli súbbinn virkað :)
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Kristján Skjóldal on September 15, 2006, 22:58:31
hann tók líka imprezu sti 2 ferðir
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: einarak on September 16, 2006, 11:18:40
Quote from: "Kristján"
þessi bil er ekki mera en 1900 kg eins og hann er. ps var svona sárt að tapa fyrir subaró 1800 turbó í sandi he he


alltaf sárt að tapa fyrir subaru...
en þessi bíll er um 1800kg orginal, með 2.4 hreifil og 28" hjólum  :wink:
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Bannaður on September 16, 2006, 13:51:26
þarf ekki eitthvað betra loftlæði apparat ofan á þetta :?:
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: simmi_þ on September 16, 2006, 15:55:10
jú mikið rétt mig vantar sárlega góða double pumpu sem eithvað er hægt að stilla því þessi qjet er innsiglaður í alla stað (ágætur til síns brúks)... þannig að... enn og aftur ef einhver á blöndung sem hentar þá er þetta n.r.ið 8663188 k.v. simmi
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: TommiCamaro on September 16, 2006, 16:25:20
Quote from: "simmi_þ"
jú mikið rétt mig vantar sárlega góða double pumpu sem eithvað er hægt að stilla því þessi qjet er innsiglaður í alla stað (ágætur til síns brúks)... þannig að... enn og aftur ef einhver á blöndung sem hentar þá er þetta n.r.ið 8663188 k.v. simmi

hvað helduru að hann dugi milli póstnúmera núna án þess að bila ?
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Kristján Stefánsson on September 16, 2006, 16:33:29
hvað funduði þennan blásara ef ég má nú spyrja?
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: simmi_þ on September 16, 2006, 18:26:35
á egilstöðum !
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Marteinn on September 18, 2006, 13:22:45
Quote from: "Kristján"
hann tók líka imprezu sti 2 ferðir


HAHAHAHAHHAHA DREAM ON PIZZA BOY  :lol:
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Kristján Skjóldal on September 18, 2006, 17:55:49
ja hann sló út sti he he he, það eru nú nokkur vitni af þessu sorrí
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Óli Ingi on September 18, 2006, 18:12:38
ég get vottað fyrir það að gamli turbo subaru tók þennan sti búðing tvisvar, horfði á það, og hvernig var það stjáni var ekki kuplingin orðin frekar slök og túrbínan brotin?  :)
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Svenni Devil Racing on September 19, 2006, 10:48:43
Simmi ég á alveg einhvern slatta af double pumpum bara hvað villtu stóran á held ég 650 squre bore og spredd bore , 750 squre bore og spred bore og 850 squre bore. bjallaðu bara á mig,´þú átt nú líka að vita það að það er allt til í sveitini  :twisted:
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Dodge on September 19, 2006, 12:41:47
það finnst mér soltið magnað ef þetta er svona þungt að menn skulu endalaust vera að breyta þessu og setja svo sverari vél, sverari drif og kassa og allt muligt í staðinn fyrir að byrja bara með bíl sem er orginal með alvöru vél kassa og drif og verður léttari þegar upp er staðið :)

og mun fallegri! :)

en ekki taka það sem svo að ég sé að drulla eitthvað sérstaklega yfir þetta verkefni hjá þér, það er gaman að þessu,
bara almennar pælingar um jeppamenningu landsmanna.
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: KiddiJeep on September 19, 2006, 14:40:24
Quote from: "Dodge"
það finnst mér soltið magnað ef þetta er svona þungt að menn skulu endalaust vera að breyta þessu og setja svo sverari vél, sverari drif og kassa og allt muligt í staðinn fyrir að byrja bara með bíl sem er orginal með alvöru vél kassa og drif og verður léttari þegar upp er staðið :)

og mun fallegri! :)

en ekki taka það sem svo að ég sé að drulla eitthvað sérstaklega yfir þetta verkefni hjá þér, það er gaman að þessu,
bara almennar pælingar um jeppamenningu landsmanna.

og hvernig bíll er þannig orginal OG léttur? :D
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Mustang´97 on September 19, 2006, 17:36:14
Cherokee og wrangler eru nokkuð öflugir orginal, og léttir
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: KiddiJeep on September 19, 2006, 18:05:15
Quote from: "Mustang´97"
Cherokee og wrangler eru nokkuð öflugir orginal, og léttir

Hásingarnar undir þeim munu seint teljast sterkari en 8" Toyota... svo fletti ég þessum cruiser upp og orginal er hann skráður 1600 kg!

En ég neita að trúa því að þessi sé kominn upp fyrir 2 tonn, ég fletti líka upp LC 60 sem ég þekki til, 44" bíll með 4 lítra díselvél og hann er skráður 2290 kg eftir breytingu! :roll:
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Dodge on September 20, 2006, 09:45:14
raminn minn er engin 2,5 tonn, nær 2,2 og hann er með 5.9l V8, skothelda skiftingu millikassa og afturdrif, eini hugsanlegi veikleikinn er dana 44 framhásingin en þetta er samt sverasta týpan af henni.

það er búið að sannreina að hann rúmar 18manns :)

svo er hann svo fallegur.
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Ramcharger on September 20, 2006, 15:09:24
Ég átti "74 Ram og inn í hann komust 12 stk 8)
Einnig þetta með þyngdina, er ekki alveg að
kaupa það að stuttur LC sé 2,5 tonn,
nema það sé búið að fylla grindina af blýi.
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Anton Ólafsson on September 20, 2006, 18:25:51
Quote from: "Dodge"

það er búið að sannreina að hann rúmar 18manns :)

.


Ójá jafnvel að við höfum verið fleiri. Upplitið á mannskapnum þegar við komum í sjallann!!
Aggi (Firebird 400) mannst þú eftir þessu? 8)
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: motors on September 25, 2006, 00:29:53
Hvaða tíma náði þessi krúser í sandinum?Var hann þá með blowerinn? 8)
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: jeppakall on September 25, 2006, 16:06:54
ussss, hlakka til að flengja þig á mínum simmi minn :D  verst að ég er að flýja til útlanda þegar ég heyrði af þessu verkefni hjá þér.

sýna mér svona puttamerki á götum bæjarins, ég fékk næstum því áfall að sjá svona óbjóð!

Scoutinn er annars til sölu ef þig langar í almennilegan jeppa!

kv, Geirinn
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Kristján Skjóldal on September 25, 2006, 19:04:55
nei hann var ekki með blower og hann var að keira ca 7 sek
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: simmi_þ on September 28, 2006, 00:22:04
átti besta tíma 6.83 sec ! þetta kom rosalega á óvart hvursu háan skemmtanastuðul svona keppni hefur þegar maður tekur þátt !!! fullt að gera og stýra á harðpumpaðri 38"....
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: Dodge on September 28, 2006, 12:30:09
sandspyrna er lífið. :)
Title: 2.5 tonna "Imprezuflengir" í smíðum?
Post by: firebird400 on September 28, 2006, 12:54:16
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Dodge"

það er búið að sannreina að hann rúmar 18manns :)

.


Ójá jafnvel að við höfum verið fleiri. Upplitið á mannskapnum þegar við komum í sjallann!!
Aggi (Firebird 400) mannst þú eftir þessu? 8)


Ohh já, góðir tímar  :lol: