Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ingvarp on September 14, 2006, 16:00:47

Title: NÍTRÓ
Post by: ingvarp on September 14, 2006, 16:00:47
Getur einhver sagt mér hvort að nitro kerfi sé leyfilegt í kvartmílukeppni á Toyota Avensis  :?:  langar að vita það, ég er mikið að pæla í því að skella kerfi í bílinn í vetur og mæta síðan í keppnir næsta sumar á fullbreyttum Avensis  :)  þ.e.a.s ef það er leyfilegt  :oops:
Title: NÍTRÓ
Post by: Racer on September 14, 2006, 18:44:09
hvað er svona toyota í slagrými?

ef 1.6 eða minna þá má í rs
"Bílar með vélar 1600cc (1,6 L) og minni án forþjöppu mega nota nítró innspýtingu"
Title: NÍTRÓ
Post by: Birkir F on September 14, 2006, 19:23:57
Þú værir fínn í sekúnduflokkana, 14,9 eða 13,9 allt eftir því hvað vélin þolir.

Ég vil allavega sjá þá flokka áfram.

Kv.  Birkir
Title: NÍTRÓ
Post by: motors on September 15, 2006, 00:23:51
Fyrirgefðu hvað er FULLBREYTTUR avensis?Hvað á að gera?Það er ekki nóg að kaupa nítrókút í Tómstundarhúsinu og skella í skottið :wink:
Title: NÍTRÓ
Post by: ingvarp on September 15, 2006, 08:53:58
Quote from: "motors"
Fyrirgefðu hvað er FULLBREYTTUR avensis?Hvað á að gera?Það er ekki nóg að kaupa nítrókút í Tómstundarhúsinu og skella í skottið :wink:


:lol: ekki alveg en planið er að gera alveg helling fyrir hann eins og kit, lækkun, nitro og fleyrra skemmtilegt  :twisted:
Title: NÍTRÓ
Post by: HK RACING2 on September 15, 2006, 11:42:25
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "motors"
Fyrirgefðu hvað er FULLBREYTTUR avensis?Hvað á að gera?Það er ekki nóg að kaupa nítrókút í Tómstundarhúsinu og skella í skottið :wink:


:lol: ekki alveg en planið er að gera alveg helling fyrir hann eins og kit, lækkun, nitro og fleyrra skemmtilegt  :twisted:
Og hvað heldurðu að þú græðir margar sekúndur á kittinu og lækkuninni?
Title: NÍTRÓ
Post by: ingvarp on September 15, 2006, 11:53:53
hann verður meira svona ALL SHOW NO GO þegar maður pælir í því  :lol:
Title: NÍTRÓ
Post by: Racer on September 15, 2006, 12:06:42
nitró er sett til að hann hreyfist eftir lækkun og kitt  :lol:
Title: NÍTRÓ
Post by: ingvarp on September 15, 2006, 12:13:20
:lol: