Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Gísli Camaro on September 14, 2006, 00:59:28

Title: Áttu svona síma og langar í þennann
Post by: Gísli Camaro on September 14, 2006, 00:59:28
áttu svona síma (6230i) og langar í 6 mánaða svona vatnsheldann (5140i)

vantar ekki e-h svona í vinnuna. get reynt að grafa upp kvittunina en held að það sé hæpið að hún finnist. pabbi keypti þennan síma fyrir mig í fríhöfninni

Ég borga smá milligjöf einnig

Þetta er síminn sem ég er með (þessi er vatnsheldur og fínn, Flottur vinnusími)
http://www.elko.is/item.php?idcat=23&idsubcategory=35&idItem=2785


Þennan vantar mig
http://www.elko.is/item.php?idcat=23&idsubcategory=35&idItem=2460

uppl. í S:895-6667 Gísli