Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Kristján Skjóldal on September 13, 2006, 12:32:12
-
Til sölu Cadillac Eldorado 1975 v8 501 mjög góður efniviður til uppgerðar. Billinn er nýskoðaður og klár í ferð hvert á land sem er, hann er 2 dyra og hátt í 6 metrar á lengd og svo er hann svolítið ´70 legur að innan og sér ekki á neinu þar, en lakk er mjög lélegt. Þessi bíl kom til landsins í vor, verð 500.000 þess má geta að hann kostaði 640.000 hingað kominn.
Uppl. Kristján 893-3867 hann er en til :idea: