Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Ómar Firebird on September 10, 2006, 22:31:24

Title: RX-7 1gen
Post by: Ómar Firebird on September 10, 2006, 22:31:24
Ég er með "83 árg af rx-7 1gen (79-85) sem mig langar að fara að gera upp, mig vantar í hann mótor 12A-B en ekki væri verra ef það væri 13A-B mótor, helst með blöndung, nema að hægt sé að fá vélarlúmið með tölvu..

 Og ef einhver veit um svona bíl fyrir lítið í parta væri það ekki verra.

 síminn er 847-9650 ómar.