Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: ulfurinn on September 10, 2006, 14:57:43

Title: Honda Civic Aerodeck Station. Tek polaris sleða eða bíl uppí
Post by: ulfurinn on September 10, 2006, 14:57:43
Árg 98. Ekinn 115.000. Dökkgrænn/sanseraður.

                                     Nánari lýsing:
 
 
Þetta er station bíl. Það hefur alltaf verið hugsað mjög vel umm bílinn og hefur hann fengið topp viðhald og alltaf verið smurður á réttum tíma. En honum fylgir upphafleg þjónustubók sem ég hef haldið utanaum og skráð allar viðgerðir í. þess má einnig geta að ég hef staðið hann af því að eyða ekki nema rétt um 6 lítrum á hundraðið í langkeyrslu sem er náttúrulega þrusugott. uppl í s: 8466076  Guðmundur Gamli.