Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: SiggiSLP on September 06, 2006, 17:26:28

Title: Svona getur gerst....
Post by: SiggiSLP on September 06, 2006, 17:26:28
Svona getur komið fyrir ef maður fer ekki varlega....

 :shock:  :roll:
Title: Svona getur gerst....
Post by: SiggiSLP on September 06, 2006, 17:32:34
önnur mynd
Title: Svona getur gerst....
Post by: Preza túrbó on September 06, 2006, 17:44:49
Átsjh... er (var) þetta hjólið þitt ?
Title: r6
Post by: SiggiSLP on September 06, 2006, 17:47:00
jújú, gerðist fyrir tvem vikum á Vesturlandsveginum...
Title: Svona getur gerst....
Post by: Gísli Camaro on September 06, 2006, 18:36:28
er í lagi með þig?
Title: Svona getur gerst....
Post by: Preza túrbó on September 06, 2006, 19:16:19
Spyr þess sama  :shock:
Title: r6 2006
Post by: SiggiSLP on September 07, 2006, 08:26:29
Þakka ykkur fyrir en ég er stráheill, ekki nokkur skráma á mér.
Var í Dainese "top of the line" race-galla með öllum hlífðarbúnaði og það sást rétt svo á honum, jújú rispur og göt.
Var einnig með bakbrynju og góða kevlar hanska!
Var pínu aumur í bossanum í 2-3 daga.....

þetta er svona :roll:




EKKI FARA ÚT Í LÉLEGUM GALLA!!!!!! EKKI SPARA ÞAR!!!!!
Title: Svona getur gerst....
Post by: firebird400 on September 07, 2006, 14:06:27
Sparið frekar gjöfina  :roll:

 :lol:

En gott að þú sért heill á húfi
Title: Svona getur gerst....
Post by: fenix on September 08, 2006, 13:42:11
Hva.. það er nú alveg hægt að massa þetta út ;)  Ekkert að þessu  :lol:

En já ekki spurning að vera alltaf í góðum galla.... margborgar sig
Title: Svona getur gerst....
Post by: Gísli Camaro on September 08, 2006, 15:36:32
þetta er ekkert sem smá sparsl og málning lagar ekki  :lol:  (sorry ef ef u tekur þetta nærri þér yama-þór) svo lengi sem manneskjan sleppur þá er þetta í lagi. það er alltaf hægt að kaupa annað hjól
Title: Svona getur gerst....
Post by: Kristján Skjóldal on September 08, 2006, 20:05:55
þetta er nú ekki í lagi ,það erum við sem borgum þetta hjól. Það var á tjóna uppboði hjá vís. í síðustu viku. :evil:
Title: Svona getur gerst....
Post by: Gísli Camaro on September 08, 2006, 22:59:59
Quote from: "Kristján"
þetta er nú ekki í lagi ,það erum við sem borgum þetta hjól. Það var á tjóna uppboði hjá vís. í síðustu viku. :evil:


eigum við að píra augun næst þegar þú lendir í tjóni? tryggingafélögin eiga ekki aura sinna tal og svo þegar það kemur eitt slæmt ár þá eru iðgjöldin hækkuð í nokkur ár til að bæta GRÓÐA missinn það ár. ég held að þau hafi nú efni á þessu
Title: Svona getur gerst....
Post by: fenix on September 09, 2006, 11:13:34
Quote from: "Kristján"
þetta er nú ekki í lagi ,það erum við sem borgum þetta hjól. Það var á tjóna uppboði hjá vís. í síðustu viku. :evil:


Vó watch the attitude man!  Getur komið fyrir hvern sem er.
Title: Svona getur gerst....
Post by: HK RACING2 on September 13, 2006, 20:17:19
Ég var nú að kaupa þetta uppí sjóvá,væri gott ef fyrri eigandi væri til í að afsala mér lyklunum af því!
Title: Svona getur gerst....
Post by: fenix on September 14, 2006, 00:55:36
hehe oki... hvað fékkstu það á ef ég mætti spyrja?

Ætlaru að henda mótornum í eitthvað annað?
Title: Svona getur gerst....
Post by: Árni Elfar on September 14, 2006, 00:56:56
Quote from: "HK RACING2"
Ég var nú að kaupa þetta uppí sjóvá,væri gott ef fyrri eigandi væri til í að afsala mér lyklunum af því!


Held að þú hafir lítið að gera við lyklana Himmi minn :lol:
Title: Svona getur gerst....
Post by: Gísli Camaro on September 14, 2006, 00:59:00
hehe :lol:
Title: Svona getur gerst....
Post by: HK RACING2 on September 14, 2006, 01:20:04
Quote from: "Árni Elfar"
Quote from: "HK RACING2"
Ég var nú að kaupa þetta uppí sjóvá,væri gott ef fyrri eigandi væri til í að afsala mér lyklunum af því!


Held að þú hafir lítið að gera við lyklana Himmi minn :lol:
Svona svona maður verður nú að koma þessu ú gang áður en maður dæmir þetta til dauða :D
Title: Svona getur gerst....
Post by: HK RACING2 on September 14, 2006, 01:21:41
Quote from: "fenix"
hehe oki... hvað fékkstu það á ef ég mætti spyrja?

Ætlaru að henda mótornum í eitthvað annað?
Ætla að taka það inní skúr og skoða það betur,við fyrstu sýn virðist sem mótor,stell,afturgaffall,vatnskassi og fleira sé í lagi en það kemur betur í ljós þegar ég er búinn að rífa þetta,ef þetta lítur vel út laga ég það!
Title: Svona getur gerst....
Post by: Árni Elfar on September 14, 2006, 01:31:26
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "fenix"
hehe oki... hvað fékkstu það á ef ég mætti spyrja?

Ætlaru að henda mótornum í eitthvað annað?
Ætla að taka það inní skúr og skoða það betur,við fyrstu sýn virðist sem mótor,stell,afturgaffall,vatnskassi og fleira sé í lagi en það kemur betur í ljós þegar ég er búinn að rífa þetta,ef þetta lítur vel út laga ég það!


Þannig þú verður límdur á Ebay næstu vikurnar :wink:
ps:Kartinn er 04
Title: Svona getur gerst....
Post by: HK RACING2 on September 14, 2006, 01:40:15
Quote from: "Árni Elfar"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "fenix"
hehe oki... hvað fékkstu það á ef ég mætti spyrja?

Ætlaru að henda mótornum í eitthvað annað?
Ætla að taka það inní skúr og skoða það betur,við fyrstu sýn virðist sem mótor,stell,afturgaffall,vatnskassi og fleira sé í lagi en það kemur betur í ljós þegar ég er búinn að rífa þetta,ef þetta lítur vel út laga ég það!


Þannig þú verður límdur á Ebay næstu vikurnar :wink:
ps:Kartinn er 04
Er búinn að vera það,hellingur til í þetta notað!
Alltaf að græða á kartinum :D
Title: re r6 2006
Post by: SiggiSLP on September 14, 2006, 10:02:58
Til hamingju með ónýtt hjól, nei grín vinur....
Ég er fyrrv. eigandi. þannig að ef þú vilt heyra í mér, sendu mér línu,
-einkapóst- ég var búinn að senda þér línu.
Jú ég á lykla og sitthvað annað....

kv. Sigurþór
Title: Svona getur gerst....
Post by: HK RACING2 on September 16, 2006, 22:19:33
Er búinn að vera að rífa og lítur þetta betur út en ég hélt,er að byrja að panta í þetta og verður þetta tilbúið fyrir þægilega lítinn pening,furðuódýrt í þetta á Ebay!
Title: Svona getur gerst....
Post by: HK RACING2 on September 21, 2006, 13:24:21
(http://www.123.is/hkracing/albums/-1584353045/Jpg/113.jpg)
(http://www.123.is/hkracing/albums/-1584353045/Jpg/115.jpg)

Farið að líta betur út og sér ekkert á grind eða mótor,búið að versla gjarðir,afturgaffal,framljós,pústkút,og nokkur plöst!
Title: Svona getur gerst....
Post by: fenix on September 23, 2006, 16:30:51
Ertu alveg viss um að grindin sé í lagi?  Það er augljóst að það hefur komið mikið högg á hjólið þó að grindin hafi kannski ekki snert neitt.
Title: Svona getur gerst....
Post by: HK RACING2 on September 23, 2006, 18:01:12
Quote from: "fenix"
Ertu alveg viss um að grindin sé í lagi?  Það er augljóst að það hefur komið mikið högg á hjólið þó að grindin hafi kannski ekki snert neitt.
Hvergi neitt sprungið í henni og innsertin í dempurunum brotna við höggið sem er gott,annars verður það allt mælt þegar það er komið í hjólin!