Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Moli on September 03, 2006, 15:26:53

Title: Myndir frá Ljósanótt 2006
Post by: Moli on September 03, 2006, 15:26:53
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=159



(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ljosanott_2006/normal_DSC01680.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ljosanott_2006/normal_DSC01693.JPG)
Title: Myndir frá Ljósanótt 2006
Post by: firebird400 on September 04, 2006, 12:47:50
Þetta var svakalega flottur hópur þarna, veistu hvað þetta voru margir bílar í heildina.

Flott Corvetta sem þú varst á, hver á hana.

Og brá þér svolítið þegar ég kallaði Moli  :lol:  hrökkst alveg í kút og gláptir í allar áttir  :wink:
Title: video
Post by: 2tone on September 04, 2006, 19:31:23
http://www.youtube.com/watch?v=_veRyblmIdc

http://www.youtube.com/watch?v=-Iv-k9p7p6M
Title: Myndir frá Ljósanótt 2006
Post by: Moli on September 04, 2006, 20:50:41
Quote from: "firebird400"
Þetta var svakalega flottur hópur þarna, veistu hvað þetta voru margir bílar í heildina.

Flott Corvetta sem þú varst á, hver á hana.

Og brá þér svolítið þegar ég kallaði Moli  :lol:  hrökkst alveg í kút og gláptir í allar áttir  :wink:


sæll Aggi, nei ekki alveg með á hreinu hvað þetta voru margir bílar. Þori ekki einu sinni að sljóta á það! 88 Planið var allavega STÚTFULLT áður en við rúntuðum í Miðbæinn.

Mustang var bilaður heima í hlaði þannig að ég ákvað að viðra Corvettuna sem bróðir minn á, þar sem hann gerir það alls ekkert oft, en hún er til sölu ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=16394

...og þetta er ekki í fysta skiptið þegar einhver kallar "Moli" og ég veit ekkert hver kallar! Maður verður alltaf hálfhissa einhvernveginn! :lol:
Title: Flugeldasýning
Post by: 2tone on September 05, 2006, 13:00:14
Nokkrar klippur af flugeldasýningunni.
http://www.youtube.com/profile_videos?user=Yellstang
Title: Myndir frá Ljósanótt 2006
Post by: RagnarH. on September 07, 2006, 20:50:20
Quote from: "Moli"
Quote from: "firebird400"
Þetta var svakalega flottur hópur þarna, veistu hvað þetta voru margir bílar í heildina.

Flott Corvetta sem þú varst á, hver á hana.

Og brá þér svolítið þegar ég kallaði Moli  :lol:  hrökkst alveg í kút og gláptir í allar áttir  :wink:


sæll Aggi, nei ekki alveg með á hreinu hvað þetta voru margir bílar. Þori ekki einu sinni að sljóta á það! 88 Planið var allavega STÚTFULLT áður en við rúntuðum í Miðbæinn.

Mustang var bilaður heima í hlaði þannig að ég ákvað að viðra Corvettuna sem bróðir minn á, þar sem hann gerir það alls ekkert oft, en hún er til sölu ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=16394

...og þetta er ekki í fysta skiptið þegar einhver kallar "Moli" og ég veit ekkert hver kallar! Maður verður alltaf hálfhissa einhvernveginn! :lol:


hvernig færðu út að 350 V8 5,7l sé 190 hö ?  :roll:
Title: Myndir frá Ljósanótt 2006
Post by: íbbiM on September 07, 2006, 21:06:42
væntanlega af því að hún er það? er þetta l88 eða 82? 188hö
Title: Myndir frá Ljósanótt 2006
Post by: Moli on September 07, 2006, 21:16:51
Quote from: "RagnarH."
Quote from: "Moli"
Quote from: "firebird400"
Þetta var svakalega flottur hópur þarna, veistu hvað þetta voru margir bílar í heildina.

Flott Corvetta sem þú varst á, hver á hana.

Og brá þér svolítið þegar ég kallaði Moli  :lol:  hrökkst alveg í kút og gláptir í allar áttir  :wink:


sæll Aggi, nei ekki alveg með á hreinu hvað þetta voru margir bílar. Þori ekki einu sinni að sljóta á það! 88 Planið var allavega STÚTFULLT áður en við rúntuðum í Miðbæinn.

Mustang var bilaður heima í hlaði þannig að ég ákvað að viðra Corvettuna sem bróðir minn á, þar sem hann gerir það alls ekkert oft, en hún er til sölu ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=16394

...og þetta er ekki í fysta skiptið þegar einhver kallar "Moli" og ég veit ekkert hver kallar! Maður verður alltaf hálfhissa einhvernveginn! :lol:


hvernig færðu út að 350 V8 5,7l sé 190 hö ?  :roll:


Hvernig fæ ég það út?? Það er einfalt. Vélin er 190 hö skv. framleiðanda. Árið 1981 var L-81 vélin var bara til í 190 hö með 8.2:1 í þjöppu, og það er í þessum bíl!  :roll:
Title: Myndir frá Ljósanótt 2006
Post by: 1965 Chevy II on September 07, 2006, 21:26:31
Þetta var fyrsta árið síðan 1954 að það var ekkert option í vélum í Corvette, bara ein í boði L81 350 190HP.