Kvartmílan => Hlekkir => Topic started by: Halldór Ragnarsson on September 01, 2006, 18:28:28

Title: Kaup á notuðum bílum
Post by: Halldór Ragnarsson on September 01, 2006, 18:28:28
Þið sem hyggist festa kaup á notuðum bílum á bílasölu ættu að
kynna sér þessa síðu:
http://www.bgs.is
Þar er hlekkur sem heitir viðmiðunarverð og kemur manni alltaf á óvart hvað sumir bílar sem auglýstir eru hér og annarsstaðar, eru langt yfir þessu verði,mætti halda að eigendurnir hafi étið bjartsýnistöflur  :lol:
HR
Title: Kaup á notuðum bílum
Post by: Racer on September 01, 2006, 18:54:36
mætti líka halda að þessir fornbílar ný uppgerðir séu verðlausir , vantar fullt af bílum og menn eru ekki bjartsýnir.. lán gerir suma bjartsýna og svo græðgi en hverjir græða svo sem á græðgi nema þeir finna einhvern til að versla af sér dýrum dömum.

annars er ég að spá að kíkja niður í IH og versla mér imprezu STI :)

Impreza Sedan WRX STi   4.390.000 kr nýrr

dagsgömull og enn ekinn 0 km (allir bílar eru eknir eitthvað svo 0 er drauma tala) Viðmiðunarsöluverð er: 4.171.000 krónur
Title: Kaup á notuðum bílum
Post by: RagnarH. on September 13, 2006, 10:07:43
bgs.is er bara bull..ef bílarnir eru eldri en 3 ára er ekkert að marka þetta  :?
Title: Kaup á notuðum bílum
Post by: Valli Djöfull on September 13, 2006, 15:57:56
Quote from: "RagnarH."
bgs.is er bara bull..ef bílarnir eru eldri en 3 ára er ekkert að marka þetta  :?
Bíllinn minn er 10 ára gamall og hann er ekki einu sinni til á þessum lista  :shock:
En ég man eftir því að hafa leikið mér að því að svekkja félaga mína.. kaupa bíla á svona 3-4 hundruð þús.. sem var flott verð fyrir bílana.. en svo eru þeir metnir þarna á 10-20 þús  :lol:
Title: Kaup á notuðum bílum
Post by: RagnarH. on September 14, 2006, 14:38:01
eins og eg segji, bgs.is er alika markvert og talandi froskur.