Kvartmílan => Bílarnir og Grćjurnar => Topic started by: gardar on August 31, 2006, 20:35:31
-
Ég lét gamlan draum rćtast í vor og keypti mér gamlan amerískan. fyrir valinu varđ Pontiac trans am ´81 árg. međ T-topp
Hann er međ 350 chevy mótor og th-350 skiptingu.
mótorinn er alveg orginal fyrir utan millihedd og blöndung
(http://alexogvictor.barnaland.is/album/thumbnail/9663/20060608153738_0.jpg)
(http://alexogvictor.barnaland.is/album/thumbnail/9663/20060827132814_12.jpg)
(http://alexogvictor.barnaland.is/album/thumbnail/9663/20060827132842_15.jpg)
Hann er miđur fallegur ađ innan en ţví verđur redda í vetur ásamt ţví ađ lífga ađeins upp á mótorinn. :D
ekki alveg bestu myndirnar á eftir ađ taka betri.
-
Til hamingju međ kaggann :D
-
Geggjađir bílar..Endilega reyndu ađ henda inn betri myndum
Fluttiru hann inn??
-
Smá gúmmí....
-
Nei keypti hann hérna heima. hann var fluttur inn ´87
-
Átti Brynjar í Kópsson ţennann ekki einu sinni ??