Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: einarak on August 29, 2006, 16:54:40

Title: Vantar bílakerru eða dollý!!!
Post by: einarak on August 29, 2006, 16:54:40
Vantar bílakerru eða Dolly yfir helgina (frá föstudegi til sunnudags) til að fara með keppnisbílinn norður í sandinn!!

Og auðvitað er smá greyðsla í boði!!
Title: Re: Vantar bílakerru eða dollý!!!
Post by: Björgvin Ólafsson on August 29, 2006, 21:29:31
Quote from: "einarak"
Vantar bílakerru eða Dolly yfir helgina (frá föstudegi til sunnudags) til að fara með keppnisbílinn norður í sandinn!!

Og auðvitað er smá greyðsla í boði!!


Byko er málið, BA er með samning við þá - þannig að þú getur ábyggilega hringt í stórbóndann í 869 2429 og hann bara græjar þetta fyrir þig!!

kv
Björgvin
Title: Vantar bílakerru eða dollý!!!
Post by: Dodge on August 30, 2006, 12:27:59
hvaða bíl á að keppa á?
Title: Vantar bílakerru eða dollý!!!
Post by: Krissi Haflida on August 30, 2006, 13:43:32
Hann fær þann heiður að keyra bílinn hjá mér því ég auminginn er ekki með bílpróf,

en aftur á móti er búið redda þessu kerru máli
Title: Vantar bílakerru eða dollý!!!
Post by: Heddportun on August 30, 2006, 18:27:07
Quote from: "Krissi Haflida"
Hann fær þann heiður að keyra bílinn hjá mér því ég er aumingi sem er ekki með bílpróf,

en aftur á móti er búið redda þessu kerru máli


You break you Buy :lol:
Title: Vantar bílakerru eða dollý!!!
Post by: Krissi Haflida on August 30, 2006, 23:29:09
auðvita,, neinei ég þurfti að nuða í honum til að keppa á bílnum.

og hann er orðin klár
Title: Vantar bílakerru eða dollý!!!
Post by: moparforever on August 31, 2006, 08:42:14
við hér fyrir norðan hlökkum til að sjá ykkur feðga  8)
Title: Vantar bílakerru eða dollý!!!
Post by: einarak on September 01, 2006, 13:14:23
ég fór í apotekið í dag að kaupa valium til að lækka smurþrýstinginn í kroppnum, og svo viagra til að koma pumpunni á rétt ról aftur fyrir kvöldið  :lol: