Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on August 24, 2006, 00:32:10
-
hérna er græjan mín..
98 Camaro Ls1, beinskiptur 6 gíra, keyrður aðeins 32k.
keypti bílin nokkuð nýlega af eldri manni og þetta er BARa óslitið tæki.. ótrúlegt að keyra 4th gen bíl sem tístir ekki í mælaborði eða innrétingu..
engu síður er hann alveg hrottalega plain og dull í útliti.. og á öruglega eitt af ljótustu felgum í geyminum (þær lúkka samt rosalega undir bílum frá 70-80 ef einhver hefur áhuga)
ég er búinn að vera sanka að mér dóti sem á að hlaða í bílin í vetur ásamt vonandi sem mestu í viðb,
hérna er svo bíllinn..
(http://img230.imageshack.us/img230/986/picture115cs0.jpg)
(http://img230.imageshack.us/img230/3857/picture119li6.jpg)
(http://img230.imageshack.us/img230/3770/picture121vw9.jpg)
(http://img230.imageshack.us/img230/9080/picture122tv8.jpg)
Svo var náttla nammidagur á helgini.. þá skrapp ég suður með sjó og náði mér í hitt og þetta,
SS spoiler,
SS felgur
275/40ZR17 dekk
SLP Loudmouth 3" catback kerfi,
(http://img219.imageshack.us/img219/3016/picture126jm9.jpg)
(http://img163.imageshack.us/img163/1004/picture123dk9.jpg)
(http://img219.imageshack.us/img219/9342/picture124jv9.jpg)
(http://img68.imageshack.us/img68/2002/picture125ia8.jpg)
(http://img163.imageshack.us/img163/6306/picture129du6.jpg)
Kúplingin yfirgaf mig síðan rétt eftir að ég keypti bílin og er LS7 kúpling og flywheel á leiðini frá nýlenduhreppnum, ásamt rafmagnsrúðumótorum og glærum stefnuljósum 8)
-
Ekkert smá flottur, á brautinni :D
-
já ég er að vonast til að geta mætt með hann á morgun.. finnst samt hálf fúlt ef ég á að borga heilt tímabil fyrir það sem eftir er..
ég á samt ekki eftir að taka neina tíma.. 2 gír og uppúr eru bara snuð og kúplingsfýla.. en mig langar aðalega að læra á ljósin
-
Glæsilegur bíll hjá þér 8) , ég gæti samt sagt þér mart um þennan bíll
-
Flottar felgur maaaarrrr!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :twisted: :twisted: :twisted:
-
Glæsilegur bíll hjá þér 8) , ég gæti samt sagt þér mart um þennan bíll
ég er búinn að heyra það flest og vissi áður en ég gékk frá kaupunum, ég skoðaði hann bara sérstaklega vel fyrir vikið.. bíllin er BARA í lagi ég skal barea sýna þér það einhverntíman :wink:
takk sigtryggur..
-
fór á æfinguna með gjörsamlega grillaða kúplingu.. fór best 13.7 á 101 mílu.. tók svo fullt af 14,0? til 14.5 eiginlega allt á 100 mílum og hraðast 102 mílur,
tók 14.08 með 60f uppá næstum 2.8 og á 100 mílum,
þetta var fyrsta skiptið mitt ever á brautini.. og á sköllóttum afturdekkjum með já kúpinguna.. það var farið að rjúka úr henni í síðustu 2 rönnunum.. þannig að ég held fast í vonina um lágar 13 með hlutum í lagi og æfingu